Morgunn - 01.06.1928, Page 95
M 0 R G U N N
89
um tignarsvip veru þessarar, og hið rósama, tigulega
látbragð hennar. Hún hélt áfram að sýna sig eina eða
tvær mínútur. Hann hóf upp hendurnar og teiknaði
lýsandi þríhyrning uppi yfir höfðum fundarmanna, og
hvarf síðan. 1., 4., 6. og 7. fundarmaður þektu hann og
kváðu hann vera assýriska prestinn, er þeir hefðu þeg-
ar áður séð á tilraunafundum.
Enn stórkostleg ljós. — Miðillinn þreyttur. Meðvit-
undarlaus enn í 25 mínútur. Sýnist lítið skilja, er hann
vaknar.
Fimta tec/und fyrirbrigða var parafínmótin af hönd-
um og fótum.
Apport-fyrirbrigðin. Kluski tekinn út úr lokuðu og
innsigluðu herbergi. Fundarmenn steinhissa. Finst í fjar-
lægu herbergi í sama húsi, sofandi þar á sofa (sbr. Indr.
Indriðason).
Magnetísk fyrirbrigði. Kompásar; nálin; krafturinn
kemur í bylgjum.
Ösjálfráð skrift; stundum ritar Kluski löng skeyti á
öðrum tungumálum með feiknahraða.
Svipir lifandi manna. Einkum fundarmannanna (sbr.
Edslev).
Líðan miðilsins eftir fundi (meðvitundarlaus Y>—
2 tíma).
Hve oft fundi? Venjulega 1 á viku. Betri, ef 1/2
ruánuður líður á milli.
Hvernig látinn vita, þegar „þeir hinumegin“ vilja
^afa fund.
Hvernig sumar verurnar „fljúga“ eða svífa í loft-
inu, 2 í einu.
Pawlowslci lýsir, hvernig ])áer hegðuðu sér. Undrun,
löngun til að sannfæra fundarmenn um, að þær væru ekki
ímyndun né blekking.
Hitt var afar-einlcennilegt og góð sönnun um leið:
Hegar miðillinn er illa fyrirkallaður, eru verurnar minni