Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 98

Morgunn - 01.06.1928, Síða 98
92 MOBGUNN að hún ætti að heimsækja dr. Bull, því að hann þyrfti á miðli að halda. Frá þeirri stundu hefir þessi gáfaða kona aðstoðað dr. Bull við sálrænar lækningar hans. I marzmánuði 1926 bauð eg dr. Bull að gerast hraðritari og skrifari hjá honum, svo að eg get talað af persónu- legri þekking um hina merkilegu miðilsgáfu frú Duke og þær lækningar er gerst haía. Starfsemin er grundvölluð á þeirri tilgátu, að óþroskaður maður, eða sá er eigi hefir haft stjórn á ástríðum sínum og löngunum, skilji ekki þessar eftir- langanir eftir hérna megin með líkamanum, heldur haldi hann áfram að kveljast af sömu ástríðum, sem hann hefir reynt að fullnægja í líkamslífi, og að slík vera dragist, þá er hún er viðskila orðin við líkamann, að einhverjum lifandi manni og geti hlotið vissa full- næging með því að komast í samband við hann, og sé sú fullnæging eigi ólík líkamlegri nautn. Þeir óhamingjusömu menn, sem fyrir slíkum of- sóknum verða, þurfa alls ekki að hafa samskonar lang- anir og veran, enda þótt þeir kunni að búa yfir huldum, niðurbældum hvötum, sem óbeizlaðar geta lent í ein- hverju svipuðu. Dr. Bull kemst að því, að heilbrigður maður, er lifir skynsamlegu lífi, sé búinn einskonar verndarhlíf, er hrindi frá sér slíkum ásóknum. Hugsun- arleysi, veikindi, áhyggjur og einkum þó taugabilun, geta samt sem áður brotið niður þessa varnarhlíf, svo og óhófslifnaður og of mikil eftirlátssemi við líkam- legar fýstir; en alt slíkt veitir ofsóknarverunni greiðan aðgang að vitund slíks einstaklings. Slíkar árásir þurfa engan veginn allar að vera sprottnar af ásetningi, eigin- girni eða illvilja. Skýrslurnar (af lækningatilraunun- um) sýna, að oft og tíðum er það einhver ástvinur sjúklingsins, sem af löngun til að verða honum að ein- hverju liði, veldur sjúkdómnum, vegna vanþekkingar á lögmálum þeim, sem slíku sambandi stjórna. Dr. Bull er læknir, og það sem honum dettur fyrst í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.