Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 100

Morgunn - 01.06.1928, Síða 100
94 M0R6UNN er rekin á grundvelli hinnar spíritistisku skýringar. Til- raunirnar stefna ekki aðeins að því að bæta úr böli sjúk- lingsins og fræða hann, heldur einnig að hinu, að hjálpa og leiðbeina þeim verum, sem gera vart við sig. Ef sjúklingurinn væri einungis losaður við návist þessara verna, þá mundi það eitt ekki verja hann frekari árás- um, né heldur mundi það girða fyrir, að verurnar leit- uðu sambands við einhvern annan óhamingjusaman mann. Mai’kmiðið er að kenna sjúklingnum að vernda sig gegn frekari áhlaupum og að styrkja viljakraft sinn og jafnframt að vekja hjá árásarverunni löngun til að betra sig. í fræðslustarfinu eiga hjálpendurnir hinumegin mestan þátt, en verurnar, sem sjúkdómin- um valda, taka þá fyrst að átta sig, er þær koma í miðilssamband og dr. Bull fær tækifæri til að tala við þær. Oft er þeim í fyrstu ókunnugt um ástand sitt, eða að þær séu orðnar viðskila við líkamann, og virðast einungis vera sér meðvitandi um, að ástand þeirra sé undarlegt og ruglkent. Þegar þær eru byrjaðar að átta sig, verður þeim smátt og smátt ljóst, að hjálparmennirnir hinumegin eru að gefa þeim færi á að komast úr því þoku-ástandi, sem þær eru í, og tækifæri til að fræðast og betra sig. Margar þeirra taka fegins hendi þessari hjálp. Fáeinar af þeim verum, sem eg hefi horft á gera vart við sig, hafa verið þrjózkufullar alt til enda, og þegar þær hafa verið teknar burt frá sjúklingnum, annast hjálpar- mennirnir hinumegin um þær, en segja að það taki tíma að koma þeim á rétta leið, stundum mjög langan tíma. Fyrir allmörgum árum komst dr. Bull að því, að hann mundi vera gæddur einhvers konar lækninga- gáfu, ef hann legði hendur yfir sjúklingana, og hjálp- endurnir segja honum oft að beita svonefndum magnetísk- um strokum við sjúklinginn, meðan verið er að ná burt verunni, sem trufluninni veldur, og sömuleiðis eftir til- raunafundinn. Hann er stundum beðinn að gera það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.