Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 103

Morgunn - 01.06.1928, Síða 103
MORGUNN 97 skiftin var hann ekki rannsakaður nema lauslega. Báðir læknarnir hlógu að honum og síðari læknirinn, sem var eldri en sá, sem rannsakaði hann fyrst, skrifaði dr. Bull mjög ósvífið bréf. Sjúklingurinn var þvínæst send- ur til sérfræðings, sem rannsakaði hann með litsjá og sendi dr. Bull skýrslu, sem staðfesti sjúkdómslýsing þá, sem komið hafði hjá miðlinum. Þessum lækni var mikil forvitni á að vita, hví sjúklinginn hefði grunað, að eitt- hvað gengi að honum, þar sem engin sjúkdómseinkenni bentu í þá átt. Af þeim sjúklingum, sem eg hefi séð læknaða með aðferð dr. Bulls, höfðu 3 verið í geðveikrahælum ríkis- ins, og einum þeirra hafði orðið að halda í skefjum með spennistakki. Þessi síðastnefndi sjúklingur er ung stúlka, sem nú er að reyna að fá sér sérstaka stöðu, sem geri henni kleift að yfirgefa hinar erfiðu heimilisástæð- ur, er höfðu átt svo mikinn þátt í heilsubiluninni. Annar sjúklingur er kona, sem hafði verið á 5 mismunandi spítölum, tvisvar í geðveikrahæli Boris Sidis og var tal- in ólæknandi, er hún kom til dr. Bulls. Sumir af sjúk- hngunum voru ekki orðnir svo slæmir, að hafa þyrfti ]>á í sérstakri gæzlu, og hjá þeim var veikin á byrjunar- stigi. Sumir taugabiluðu sjúklingarnir hafa ekki bein- h’nis verið haldnir, heldur hefir ástandið verið slíkt, að þeir hafa verið yfirskygðir af verum, sem þrýstu sér of fast að þeim, og vörpuðu inn í huga þeirra endurminn- ingum frá líkamslífinu og sjúkdómum þess, og ollu hugrofi. Mér er vel ljóst, hve ógeðfelt alt þetta hlýtur að virðast þeim, sem óvanir eru hugsuninni um andsetni, eg játa að hugmyndin er hryllileg. Samt hefir hún sína björtu hlið. Geðveiki fer svo mjög í vöxt í Ameríku að mörgum mönnum má vera það hræðsluefni. Ef sálar- astand, sem talið hefir verið ólæknandi, getur læknast þessari aðferð, þá lætur það von upprenna fyrir niarga, sem nú er örvænt um nokkurn bata hjá. Hvort 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.