Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 105

Morgunn - 01.06.1928, Síða 105
M O R G U N N 99 Sá sjúklingur, sem hér um ræðir, er karlmaður, sem varð geðveikur við að fá högg á höfuðið fyrir rúmum 17 árum. Þrátt fyrir slíkar tálmanir, sem eg hefi minst á, miðar starfseminni vel áfram, þótt hægt fari. Það er undravert, hve miklu hefir verið komið í verk. Þrátt fyrir hleypidóma manna gegn spíritistisku skýringunni, hafa fáeinir menn reynst svo frjálslyndir, að þeir viður- henna hið raunhæfa gildi þessarar lækningaraðferðar. Alveg nýlega spurði læknir einn mig um þessa starf- semi. Þegar eg hafði sagt honum það, sem eg vissi um hana, hrutu fram úr honum þessi kýmnisorð óafvitandi: >»Ekki trúi eg á anda, allra sízt á illa anda, en ef það hrífur, þá hirði eg ekki um, hvað þið kallið það.“ Og hann sendi undir eins sjúkling til dr. Bulls — sjúkling, sem hann sagðist enga hjálp geta veitt sjálfur. Ef gera ætti tilraun til þess að fá staðfesting á öllu því, sem sagt er gegnum frú Duke, mundi það ærið starf fyrir einn eða tvo menn. Það, sem dr. Bull lætur sig mestu skifta, er lækning sjúklingsins, og hann reyn- ir lítt til að sanna samsemd þeirra, er vart við sig gera. eða að fá staðfesting á upplýsingum, sem snerta ekki beinlínis lækninguna. En samt sem áður fæst sjálfkrafa staðfesting á mörgu á fundunum sjálfum, eftir því sem f Þður. Þeir sem hafa eingöngu áhuga á endurminn- uigasönnunum og sönnunum fyrir því, að þekkingin, sem kemur fram hjá miðlinum, sé fengin með yfirvenjuleg- u*n hætti, munu finna nægilegt af slíkum sönnunum, fáist þeir til að lesa skýrslurnar. Ályktanirnar, sem draga má af þessum skýrslum, eru svo margvíslegar og svo víðtækar, að vel mætti skrifa nýstárlega bók um heimspekilegt mikilvægi þeirra. Þær vekja menn til hugsunar um margt, og emkanlega um það, hvort hyggilegt sé að taka menn af lífi, og hvort það komi að tilætluðum notum. Því að hað virðist bersýnilegt af fundarskýrslum dr. Bulls, að 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.