Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Side 107

Morgunn - 01.06.1928, Side 107
MORGUNN 101 Uanrcekt miðilsgáfa. Erinöi flutt í S. R. F. í. Eftir Einar H. Kuaran. Inngangur. Vafalaust hafið þér flest eða öll veitt því eftirtekt og hugsað út í það, að sálarrannsóknamálið hefir marg- ar hliðar. Langoftast hugsum vér víst margir um sálar- rannsóknirnar sem leið til þess að komast að skynsam- legri ályktun um það, hvort unt sé að fá sannanir fyrir framhaldslífi mannanna eftir andlátið. En hliðarnar eru vitanlega miklu fleiri. Og eina þeirra ætla eg að minn- ast á í kvöld. Það er sú hliðin, er veit að þeim mönnun- um, sem sálarrannsóknamálið á auðvitað langmest að þakka, og það eru miðlarnir. Ef þeir hefðu ekki verið, þá hefðu engar sálarrannsóknir verið, í þeim sérstaka skilningi þess orðs, sem vér könnumst öll við. Og þeim, sem hafa ritað um málið og ekki haft reynsluþekking á miðlafyrirbrigðunum, hefir hætt við að segja ýmis- legt það, sem vakið hefir óþolinmæði eða hlátur eða meðaumkun þeirra manna, sem þá þekking hafa. Samt er það ekki nema lítill reitur af þeirri hlið málsins, er að miðlunum veit, sem eg ætla að minast á í kvöld. Sú spurning kemur alt af aftur og aftur, hvort það sé ekki skaðlegt fyrir heilsuna að fást við miðils- starfsemi. Sú trú er ákaflega algeng, að það sé hættu- legt. Eg hefi líklegast haft meiri kynni en flestir aðrir í þessu félagi af þessari trú, eins og eg hefi fengist meira við miðilstilraunir en flest félagssystkini mín. Eg hefi fengið margháttaða reynslu, sem bendir í þá átt, að miðlafæðin, sem vér eigum við að búa, stafi langmest af þessari trú. Hún stafar að nokkru leyti af manna- þrældómi. Sumir þora ekki að fara að fást við slík störf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.