Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 112

Morgunn - 01.06.1928, Síða 112
106 M 0 It G U N N eg yrti á hann, en fór að tala um, að svona hafi skipið „Valtýr“ farist, og gat um sérstök atvik í því sambandi. Þegar þetta gerðist, voru menn farnir að vonast eftir þessu skipi, en ekkert hafði af því frézt. Fáum dögum áður hafði Andrés sagt mér, að hann væri hræddur um, að það hefði farist, því að hann kvaðst þá hafa mætt skipshöfninni hér á götunum, og ætlað að tala við skip- verja, en þá hefðu þeir horfið. Eg fann það undir eins, þegar eg fór að vera með manninum mínum, að svefni hans var eitthvað óvenju- lega háttað. Eg man ]>að, að nokkurum kvöldum eftir að við vorum gift, sat eg við rúm okkar með vinnu mína, en maðurinn minn var háttaður. Hann hafði talað um, að hann væri svo þreyttur, og háttað fyr en venja hans var. Eg tók þá eftir því, stuttu eftir að hann sofnaði, að andlit hans fór að breytast. Allir drættir skýrðust, og það var eins og andlitið alt stækkaði. Sérstaklega sýndist mér ennið verða svo kúpt. Augun voru opin, og mér virtust þau mikið stærri en þau áttu að sér. Bjart var yfir svip hans, og eg sá ekki annað en að honum liði mjög vel. Líka tók eg eftir því, að eg heyrði engan andardrátt. Hann lá alveg hreyfingai'laus. Hjartslátturinn var mikið hægur, en reglulegur. Eg tók nákvæmlega eftir öllu út- liti hans. Góða stund var það alveg breytingarlaust, þangað til eg sá, að hann fór að hreyfa varirnar, eins og hann væri að tala við einhvern. Líka hló hann glaðlega. Sérstaklega fanst mér elskulega bjart yfir öllu andliti hans, en engin orð gat eg heyrt. Þetta svefnástand hans, sem eg kallaði svo, hélzt % úr kl.stund. Þá fór hann að draga að sér andann, samt með löngu millibili — og seg- ist svo vera „kominn aftur“. Eg spurði hann, hvort hann hefði farið í ferðalag. Hann játaði því. Eins spurði eg hann um líðan hans. Hann sagði, að sér liði vel. Það sá eg, að enn var hann ekki eðlilega vaknaður, því að andar- dráttur hans var enn með löngu millibili, og andlitið var ekki heldur eðlilegt. Mig langaði til að vita, hvort hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.