Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 118

Morgunn - 01.06.1928, Síða 118
112 M 0 K G U N N vinkonur mínar, sem þennan dag voru hjá mér, höfðu verið alveg í vandræðum með að halda honum vakandi, höfðu sagt mér, að það væri ekki eiginlega gaman að eiga við manninn minn og óviðfeldið að tala við hann. Eg hafði beðið þær að lofa honum að vera í friði. En þær ófáanlegar til þess, vildu ekki að hann færi að sofa þar sem hann stæði. Þetta sama kvöld lagði hann af stað til læknis hér í bænum. Ekki þorðu þær, að hann færi einn út og sehdu stúlku á eftir honum til þess að gæta þess, hvað af honum yrði. Stúlkan sagði, að hann hefði gengið svo hart, að hún ætlaði ekki að hafa við hon- um, og hann fór beina leið til þessa læknis. Síðar sagði hann mér, að hann hefði ekki vitað af sér í þessu ferða- lagi, fyr en hann hefði verið kominn inn í forstofuna hjá lækninum og skollið þar niður. Þá rankaði hann við sér, og áttaði sig á því, hvert hann var kominn. Einn húseigandi, sem við leigðum hjá um tíma, hafði það fullkomlega á orði, að sér væri ekki um að leigja okkur, því að maðurinn minn væri svo undarlegur. Hann vildi helzt ekki hafa andatrúarmenn í húsi sínu, sem „tómir draugar“ fylgdu. Maðurinn minn varð var við margt í því húsi, og oft honum til óþæginda. Þrásinnis fanst honum svo fullur gangurinn inn í húsið, að hann komst ekki inn. Og stundum fanst honum það svo ískyggi- legt, sem hann varð var við, að hann þorði ekki einu sinni inn að fara, bankaði þá á glugga, ]^ó að dyrnar væru ólokaðar, og bað mig að koma út. á móti sér, sagði, að það færi, sem hann hræddist, ef eg kæmi fram. I því húsi leið honum aldrei vel. Eg fann, að heilsu hans var að hnigna. Hann kvart- aði stöðugt um þreytu, þó að um litla vinnu væri að tefla. Mér fanst það ekki óeðlilegt, því að svo mikið virtist mér hann líða við þessi áhrif, sem eg hefi sagt frá. Oft talaði eg um það við hann, að eg væri svo hrædd við þetta dul- arfulla ástand hans. Eg bað hann að tala um þetta við lækni, til þess að reyna að komast eftir því, hvort ]ætta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.