Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Síða 123

Morgunn - 01.06.1928, Síða 123
M 0 R G U N N 117 þaðan, að hann mundi eftirleiðis öðruhvoru hafa óþæg- indi, tilkenningu og þreytu, sem orsakaðist af brysum eða samgróningum í lífhimnunni. Læknunum var það undrunarefni, hve fljótt þessi missmíði hurfu, og einn þeirra, sem hefir rannsakað hann, vildi ekki trúa því, að um neina lífhimnubólgu hefði verið að tefla, af því að afleiðingarnar af henni íundust ekki. í þriðja lagi er sú þekking á heilsufari hans, sem komið hefir fram hjá verum þeim, sem talað hafa gegn- um hann í sambandsástandi. Ummælum þeirra um það efni hefir alt af borið saman við það, sem læknar hafa sagt eftir á. Eg skal láta mér nægja að tilfæra síðasta dæmið, enda er það mér minnisstæðast. Fyrir nolckrum dögum komst hann í mjög mikla geðhræring. Tilrauna- fundur var haldinn að kvöldi daginn eftir að það kom fyrir, sem geðshræringunni olli. Það leyndi sér ekki, að geðshræringin hafði lamandi áhrif á fundinn. Þá var okkur sagt á fundinum ekki að eins, að þetta mundi alt lagast, heldur líka, að hann mundi fá hita. Sá hiti mundi ekki stafa af neinum sjúkdómi, heldur eingöngu af geðs- hræringunni, og að við skyldum ekkert óttast hann. Hann hafði engan hita þennan dag, sem fundurinn var haldinn. En hitinn kom næsta dag og hélzt fáeina daga. Læknir hans kom til hans, meðan á þessu stóð og skoðaði hann. Hann staðfesti nákvæmlega ummælin í sambandsástand- inu, hitinn gæti ekki stafað af neinu, sem hann yrði var við, og hlyti að koma af geðshræringunni. Og vonum bráðar var þetta um garð gengið. Þá er og þess að geta, að öll hin óreglulegu og iskyggilegu áhrif, sem hann varð fyrir á undan heilsu- biluninni, bæði í vöku og svefni, áhrifin, sem eg hefi að nokkuru lýst hér að framan, hafa gersamlega horfið við tilraunirnar. Eg geri ráð fyrir, að öllum skynsömum mönnum, sem þetta lesa, geti orðið ljóst, hve miklu máli þetta skiftir. Eg gat aldrei treyst því nokkurn dag, að maðurinn minn væri með sjálfum sér, hvar sem hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.