Morgunn


Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 142

Morgunn - 01.06.1928, Blaðsíða 142
136 M 0 B G U N N en liðinn er síðan það var stofnað, og að það er fastur ásetningur hans, að láta ekki staðar numið við ])að starf, meðan kraftar leyfa. Vinir vorir hafa valið þannig, og ef leyfilegt er að komast svo að orði um kosningu sjátfs sín, þá held eg að hún sé sæmilega skynsamleg; því að nú er sá tími kominn, að eg hygg, að vér getum með góðri sam- vizku sýnt veröldinni að vér trúum félagi voru til, að geta staðið á eigin fótum; að það fáist við rannsókn á einni grein vísinda, sem er heiðarleg í alla staði og á fylsta rétt á sér, þótt í bernsku sé og á tilrauna stigi; og að oss reki þess vegna engin neyð til að flagga með nöfnum þeirra manna, í æðstu stöðum þess, sem hafa getið sér frægðarorð fyrir frábær afreksverk í öðrum greinum og annarsstaðar. Eg er sannarlega stoltur af því, að sjá mitt lítilmótlega nafn ritað hér á eftir nöfn- um þeirra Henry Sidgwick, Balfour Stewart, Arthur Balfour, Williams James og William Crookes, þegar með því er gefið til kynna að óbreyttur sálarrannsóknamaður sem engin tignarmerki hefir hlotið, sé ekki síður mikils. metinn, fyrir sitt sérstaka starf, en hver annar. Enginn, sem kunnur er bernskuskeiði þessara rann- sókna, mun geta varist því, að ein ósk geri vart við sig í huga hans við þetta tækifæri, — og sízt af öllu get eg varist því —, óskin sú, að Edmund Gurney stæði hér í mínum sporum. Með hverju ári, sem liðið er frá dauða hans, hefir minning hans orðið kærari oss, sem höfðum nánasta kynningu af honum og vér höfum séð það betur og betur hversu einstakur hann var í sinni röð. Oss verð- ur það ljósara og ljósara eftir því sem árin líða, hversu óbætanlegt tjón starfsemi vor beið við fráfall hans, sem var svo ágætur samverkamaður, með kýmni sinni og- karlmensku, og brennandi eldsmóðsáhuga fyrir þessum rannsóknum. Vér eigum ])ess engan kost, að lifa upp- aftur þá andlegu nautn, er vér höfðum af samvinnunni við hann á bernskuskeiði rannsókna vorra, þegar róður- inn var þó erfiðari en nú er; það var svo óblandin unun,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.