Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 7
Stríðandi þjóðir. Úr bókinni „The Vision of the Nazarene". Og meistarinn kom með mig á stað, þar sem voru grafn- ir mai’gir hermenn ýmissa þjóða, en þeir höfðu fallið í heimsstyrjöldinni. Hann sagði: Vinur minn, líttu með meðaumkun á þessar sorglegu afleiðingar rangrar hugarstefnu, þjóðernislegrar sjálfs- elsku og togstreitu, einangrunar, afbrýðisemi og annara synda gegn lögmáli kærleikans. Vita skaltu, að eitt er hið æðsta lögmál, en það er lög- mál einingarinnar, og að þeir, sem brjóta það lögmál, geta ekki komizt undan ægilegum afleiðingum þess, hvort sem það eru einstaklingar eða heilar þjóðir. Hvernig færi um líkama þinn, ef limir hans tæki til að sýna hver öðrum fjandskap og hættu að vinna saman? Mundi ekki af því leiða vandræði og voða? Þjóðirnar hafa sýnt hver annari fjandskap, þær hafa ekki unnið saman, ekki skeytt um velferð mannkynsheildarinnar, og afleið- ingin hefir orðið ógæfa og hörmung. Vinur minn, hve feginn hefði ég frelsað heiminn frá þessum hörmungum, til þess kom ég og predikaði bræðraþel og bræðraást. En lognar dyggðir hafa þjóð- irnar dýrkað. Þær hafa tamið sér að elska valdið, elska peningana, elska hégómann, en kærleikann sjálfan, anda kærleikans, hafa þær haft að engu. Hver skilur gildi kærleikans og hans ómælanlegu djúp? Veizt þú, að gagnkvæm hjálp er afkvæmi kærleikans, en 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.