Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 99

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 99
M 0 R G U N N 93 neskum líkama, sem hefir hægar sveiflur, og förum að nota eterlíkama, sem hefir mjög örar sveiflur. Þetta end- urtekur sig í rauninni í hvert sinn, er vér hverfum af ein- hverju lífssviði tilverunnar og yfir á annað. Ef sálinni er fyrirvaralaust svipt út úr efnislíkamanum og látin fara undirbúningslaust að lifa í örari sveiflum, veldur það henni áköfum og sárum viðbrigðum, eins og ef oss væri t. d. skyndilega kastað í ískalt vatn. Einhver und- irbúningur er nauðsynlegur, og undirbúningurinn er fólg- inn í því, að vér erum snöggvast látin vera í eins konar undirbúnings-heimi, eins konar millibilsástandi. Þangað fór Jesús einnig eftir krossdauðann, og það er þetta, sem Ritningin á við, þegar hún segir oss, að hann hafi „stigið niður til Heljar“. Þetta millibilsástand á að gera sálinni auðveldari umskiptin frá þessum heimi til hins komanda. Þegar einhvern tíma kemur aftur að því, að sálin á að hverfa frá þriðja sviðinu til hins fjórða, þar sem sveifl- urnar eru enn örari og efnið enn fínna, verður hún aftur að lifa um stund á nýju millibils- eða undirbúningssviði, til þess að henni verði þau umskipti léttari og auðveldari. Þetta sama endurtekur sig síðan, þegar sálin fer inn á fimmta, sjötta og sjöunda sviðið. Hvarvetna í tilverunni verðum vér að deyja til þess að lifna. Vér getum ekki sagt, að sjöunda, og heldur ekki að sjö- tugasta og sjöunda sviðið sé það síðasta. „Það síðasta“ er ekki til! Ég hefi áður fullyrt, að vér erum líkami, sál og andi. Enn fremur það, að þegar sálin hverfur úr efnislíkaman- um, tekur hún með sér annan, innri líkama, sem vér nefn- um eterlíka, og í honum lifir hún og starfar á eter-sviðinu eða þriðja sviðinu. En eterlíkaminn hefir utan um sig það, sem kallað hefir verið „tvífaralíkami“, eða „astral-hýði“, sem á að skýla honum og gera fæðingu hans inn á þriðja sviðið auðveldari. Þessar umbúðir hverfa svo utan af eter- líkamanum, þegar fæðing hans í millibilsástandinu er orð- in fullkomin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.