Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 98

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 98
92 MORGUNN En sannleikurinn er sá, að þetta er mjög á aðra leið. Af öllum viðburðum lífsins er dauðinn e. t. v. sá auðveldasti, og með fáum undantekningum er hann eins þægilegur og að sofna að kveldi. Og hann er raunverulega ekki annað en að sofna. Þegar þú vaknar, ertu staddur hinum megin við „hinar eilíflega opnu dyr“ — dyr dauðans. Að bera sorgarklæði er móðgun við Guð og móðgun við hinn milda dauða, sem er líkn og lausn. Sorgarútfarir og grátur er engum samboðið nema heiðingjum. Dauðinn ætti að gefa oss tilefni til fagnaðar, eins og Forn-Grikkir létu í ljós, þegar þeir voru að halda útfararhátíðir sínar. Auk þess valda kveinstafir og sorg hinum framliðnu tals- verðum erfiðleikum. Þjóðarsorg eftir konunga og þjóð- höfðingja bakar þeim, sem eru að leysa sálina í andaheim- inum, mikla örðugleika, að því er þeir segja oss sjálfir. Þegar ég dvaldist einu sinni meðal Mormóna, varð ég undrandi, er ég sá, að þar voru hvít blóm notuð við útfarir, fólkið var jafnvel klætt hvítum fötum og líkkisturnar báru sama lit. Plútark hefir sagt: „Með lofsöngvum en ekki sorgar- ljóðum ættum vér að halda hátíðlegar útfarir góðra manna. Því að þegar þeir eru ekki lengur í tölu jarðneskra manna, hafa þeir hlotið að arfleifð guðlegra líf“. Vér fögnum við fæðingu. Vér grátum við dauða. Ef vér hefðum víðari skilning, mundum vér hafa frekari tilhneig- ing til að gráta, þegar sálin kemur frá veröld ljóssins til þeirrar veraldar, sem geymir henni dapurlega reynslu, og fagna, þegar hún hverfur aftur þaðan til fyllra lífs á andasviðunum. Og þó er þessi reynsla nauðsynleg og dýrmæt fyrir þróun vora. Til þess að lýsa ítarlega dauðanum, þyrfti mörg bindi af bókum, því að til þess þyrfti að lýsa hinum ýmsu lík- ömum mannsins og þeim sálarlegu breytingum, sem mað- urinn gengur í gegn um við lausnina frá líkamanum. Einföldustu atriðin eru þessi: Dauðinn er blátt áfram það, að vér hverfum úr jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.