Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 87
MORGUNN 81 og fóstri, Jakob Jónasson, bóndi að Gunnarsstöðum í Skeggjastaðahreppi, og Drauma-Jói voru góðir vinir, og kom Drauma-Jói venjulega einu sinni eða tvisvar á ári í heimsókn til vinar síns. Sagðist Jakobi Jónassyni, yngra, þannig frá: „Það var einu sinni að sumarlagi, skömmu eftir fráfær- ur, þegar ég var níu eða tíu ára gamall, að Drauma-Jói kom í heimsókn að Gunnarsstöðum. Afi minn var nýkom- inn heim frá því að reiða tvö lömb fram á heiði, sem komið höfðu heim og sloppið undir mæður sínar. l^þessari ferð hafði hann orðið fyrir því óhappi, að týna vasahnífi, sem var minjagjöf, og honum þótti ákaflega fyrir að hafa týnt, en á öðrum kinnungi hnífsins var silfurplata með nafni afa míns. Þegar afi minn var að ljúka við að borða, var barið að dyrum og var gesturinn Drauma-Jói. Eftir að þeir vinirnir höfðu rabbað saman lengi kvölds- ins, barst talið að óhappi afa míns með hnífinn, og man ég það, að því er ég held orðrétt, að afi minn sagði við Jóa, að ekki gæti hann gera sér annan greiða meiri en þann, að láta sig dreyma hnífinn í nótt. Jói tók því mjög dauflega, og kvað litlar líkur til þess, að hann gæti orðið við bón afa míns, en kvaðst þó skyldi reyna. Raunar höfð- um við heyrt margar furðusögur af Jóa, en það vakti eftirtekt mína og gerði mér atvikið frá byrjun minnis- stætt, að afi minn bað okkur börnin, að fara að hátta og hafa hljótt, því að hann ætlaði að tala við Drauma-Jóa, þegar hann væri sofnaður. En sá var hæfileiki Jóa, að oft mátti engu síður tala við hann í svefni en í vöku. Við börnin fórum nú að hátta í baðstofunni, en gættum þess vel, að hafa á okkur andvara og sofna ekki, til þess var forvitni okkar allt of mikil. Nú háttar Jói, en afi minn fer ekki úr fötum og sýndi ekki á sér neitt snið til þess. Eftir örstutta stund fer Jói að hrjóta, en litlu síðar heyri ég, að hann er farinn að tala upp úr svefninum. Þá 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.