Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 40
34 MORGUNN svipaðir að útliti, því er skipt í ferhyrnda reiti, sem af- mörkuðust af reiðgötum og gangbrautum, sem í engu voru frábreyttir hverir öðrum. Eftir að ég hafði komið á sveita- setrið áðurnefnda og kynnt mér umhverfið, sem hafði verið svo vandlega kannað undanfarna daga, taldi ég óhugsanlegt að miðlinum gæti tekizt að ná í nokkuð það, er leitt gæti til þess, að gamli maðurinn fyndist. Allt var svo hvað öðru líkt. En Mirault var á annari skoðun. Hann hélt því fram, að lýsing frúarinnar á gamla manninum væri svo hárnákvæm og rétt, að ef frekari tilraunir væru gerðar hlytu þær að bera árangur. Vandinn væri að fá fram einhver þau atriði, sem orðið gætu til þess að líkið fyndist. Ég hafði ekki verulegan áhuga íyrir frekari tilraunum og þar sem ég var mjög störfum hlaðinn um þessar mund- ir, sá ég mér ekki fært að eyða meiri tíma í það, en fól mági mínum, M. Lucien Galloy, verkfræðingi, að halda fundum áfram með frú Morel, en hann var vel kunnugur hæfileikum frúarinnar og hafði góða þekkingu á þessum málum. Hann fékk kort yfir héraðið hjá hr. Mirault (1: 50000) og uppdrátt af landareign sveitasetursins (1:5000) með það í huga að geta betur fylgzt með lýsingu frúarinnar. Galloy hafði aldrei komið þarna og þekkti hvorki gamla manninn né fjölskyldu hans. Næsti l’undurinn með frú Morel var haldinn 30. marz, og gerðist þá það, er hér segir: „Reyndu að svipast eftir gamla manninum, sem átti þennan trefil“. „Ég sé aldraðan mann, andlitið er orðið áberandi skemmt, bládökkt, farið að rotna. Hann liggur þarna endi- langur, annar fóturinn er krepptur. Hann liggur í þykku, þéttu skógarkjarri, ég sé stóran stein nálægt honum og annan minni, í nokkurri fjarlægð eru minni steinar, að sjá“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.