Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 65
MORGUNN 59 lag við ójarðneskar verur og taka leiðsögn þeirra. Sé sú staðreynd ekki höfð í huga, er engan skynsamlegan dóm hægt að leggja á þá, líf þeirra og störf. Þegar þessir miklu feður ísraelsþjóðarinnar voru liðn- ir, hófust niðurlægingartímar í lífi þjóðarinnar, sem bein- h'nis má sjá að stafað hefir af því, að þá virðast hinar sálrænu gáfur hafa fjarað út um hríð, enginn sýnist þá um skeið hafa haft þær í svo ríkum mæli, að hann gæti tekið að sér forystu þjóðarinnar. Þess vegna verður þá lægð í lífi hennar, unz sá maðurinn kemur fram, sem ber af öllum, sem áður höfðu verið höfðingjar í ísrael, enda er hann einn af stórkostlegustu miðlunum, sem mannkyn- ið hefir þekkt, einn af voldugustu kraftaverkamönnum allra tíma, sem það er sjálfur MÓSES. Hið mikla köllunarverk hans var, að leysa þjóð sína úr ánauðinni í Egyptalandi, sem hún hafði fallið í, eftir að andagáfurnar þurru og enginn gat orðið leiðtogi, enginn orðið miðill fyrir þá handleiðslu, sem þjóðinni stóð til boða frá þeim æðri máttarvöldum, er höfðu leitt hana áður með hjálp þeirra Abrahams, ísaks, Jakobs og Jósefs. Köllun sína fær Móses með sálrænum hætti. Hann er að gæta sauða tengdaföður síns, þegar honum birtist anda- vera í þyrnirunni, sem logar en brennur þó ekki. Eldinn, sem logar en brennur ekki, þekkjum vér af sálrænum fyrirbrigðum enn í dag. Móse veit ekki, hvað er að gerast og hann vill ganga nær, en veran í ljósinu kallar til hans, að það megi hann ekki. Þetta þekkjum vér einnig enn, að menn mega ekki koma of nálægt, eða snerta andaveru, sem er að holdgast. Þessi vera segir Móse nú, að hún sé hin sama, sem hafi birzt feðrum hans, þeim Abraham, Isak og Jakob, og boðar honum allt, sem æðri völd hafi kjörið hann til að vinna fyrir þjóð sína. Og nú hefst ævistarf Móse, sem er þrungið sálrænum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.