Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 69
MORGUNN 63 hjúpi í dyrum tjaldbúðarinnar, svo að hver maður hafi mátt sjá hana og greina úr tjalddyrum sínum. Um þetta hafa efasemdamennirnir sagt, að þessi vera hafi verið sjálfur Móse, sem á þenna hátt hafi blekkt lýð- inn til þess að hafa vald yfir honum, og alveg sömu ásök- un er beint gegn ýmsum miðlum nú á tímum, þegar lík- amaðar verur birtast í nálægð þeirra. En þeir, sem þekkja nútímafyrirbrigðin, vita, að engin ástæða er til þess að bregða Móse um svik í þessum efnum fremur en mörgum góðum og vönduðum miðlum. Móse var miðill, vafalaust einn af þeim mestu, sem mannkynið hefir þekkt, og því gat andaveran birzt í nálægð hans og jafnvel orðið svo sterk, að hún gat orðið sýnileg öllum, sem á horfðu. Þetta er eitt dæmi þess, hvar lykilinn að skilningi á furðulegum frásögnum Gltm. er að finna. Kirkjan hefir óneitanlega glatað þessum lykli, og þess vegna hafa margir nútíma- menn misst trúna á þær sálrænu frásagnir, sem Ritningin er spjaldanna milli full af. Margir sálarrannsóknamenn kæra sig engan veginn um, að kirkjan taki þenna lykil, til þess að opna mönnum leyndardóma þess, sem hún er sjálf að boða, þeir trúa henni blátt áfram ekki fyrir málinu og eru sannfærðir um, að hún hneppi það innan skamms í nýja kenningaf jötra, svo að einnig það verði að dauðum bókstaf og stirðnuðum kennisetningum í höndum hennar. En aðrir sálarrannsóknamenn vinna að því af brennandi áhuga, að kirkjan sinni málinu, sjálfrar sín vegna og þeirra, sem hlusta á mál hennar. Þeirrar skoðunar hafa flestir forgöngumenn málsins verið hér á landi, þeir hafa haft það miklu meiri trú á kirkjunni en sumir skoðana- bræður þeirra um sálarrannsóknirnar í öðrum löndum. Ég nefndi þetta erindi „Trúum vér þessu enn?“ Og það, sem fyrir mér vakti, var að sýna fram á, að hinar nýju rannsóknir á sálrænum efnum eru búnar að sanna, að þær geta bjargað hinni hnignandi trú vestrænna manna á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.