Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 31
MORGUNN 25 Indriði miðill. Endurminningar Brynjólfs Þorlákssonar söngkennara. Þórbergur Þórðarson færði í letur. — Víkingsútgáfan. Unuhúsi, Garðastræti 15—17. Reykjavík 1942. Þetta er merkileg bók um merkilegan mann. Hún er endurminningar nákunnugs og óljúgfróðs manns um einn bezta miðil, sem uppi hefir verið, — færð í letur af ein- hverjum snjallasta rithöfundi vorum og samvizkusamasta frásagnarmanni. Að vísu var margt eða flest af þessu efni kunnugt áður, en hér fæst óháð staðfesting á hinum mestu undrum, sem gerðust fyrir miðilsgáfu Indriða, svo sem handleggshvarfinu og fleiru. Þórbergur hefir einnig gert bókina fullkomnari með því, að færa sér í nyt fundabækur Tilraunafélagsins, það sem þær ná, og ennfremur minn- ingar og frásagnir kunnugra manna annarra, sem hann hefir náð til, — að því ógleymdu, sem þeir Einar H. Kvar- an, Guðmundur próf. Hannesson og Haraldur próf. Níels- son hafa um málið ritað. Það er að vísu ekki vísindalegt snið á bók þessari, með tilvitnunum og neðanmálsgreinum, enda örðugt að koma því við, en hún er í bezta skilningi alþýðlegt fræðirit um merkilega atburði, sem ollu miklu róti á hugum manna á sinni tíð og gerðu því miður augljósa afturhaldssemi sumra og fjandskap þeirra gegn markverðum nýjungum, en ekki skal farið frekar út í það að þessu sinni. Búast má við því, að ýmsum þyki ótrúlegt sumt af því, sem hér er frá sagt, en hliðstæð atvik hafa gerzt og gerast stöðugt út um allan heim og eru marg-sönnuð. Það er fá- fræðin ein, sem neitar fyrirbærunum nú orðið, en um skýringarnar á þeim er það að segja, að flestir þeir menn, sem lengst hafa rannsakað og bezt kynnt sér þessi efni, eru þeirrar skoðunar, að spiritistiska skýringin sé lang- sennilegust og þó að hún skýri ekki öll dularfull fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.