Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 58
52 MORGUNN blessunar, því að örðugt mun það reynast, þótt þegar hafi verið reynt, að telja mönnum trú um það, að vitsmuni og dómgreind skorti þann mann, sem með frábærum árangri stjórnaði lofthernaði brezka heimsveldisins á mestu ör- lagastund þess. J. A. Trúum vér þessu enn? Eftir séra Jón Auðuns. Hvað hugsum vér nú um sumar þær sögur Gamla Testa- mentisins, sem vér lásum og lærðum sem börn? Trúum vér þeim enn, eða höfum vér lagt þær til hliðar, eins og önnur leikföng bernskuáranna, sem vér teljum oss vera vaxin frá, eftir að vér urðum fulltíða menn? Ég held að flestir hafi tekið síðari kostinn, svo að hinar heilögu sögur, sem bernskan trúði, séu sjaldan gestir í sálum þeirra, nema þá sem óljósar endurminningar um barnalega trú og barnalegan skilning. Margir eru þeir, sem í þessum efnum vilja taka undir með Þorsteini Erlingssyni, þegar hann yrkir um „bókina mína“, sem honum fannst svo margir hafa skrifað í alls konar heimsku og hégóma, að hann segir: „En til þess að skafa bað allt saman af er ævin að helmingi gengin“. Hversu margir eru ekki þeir, sem misstu trúna á full- orðinsárunum vegna þess að kirkjan hafði látið kenna þeim margt í bernsku þeirra, sem hún hafði engin tök a að sýna þeim fram á, að væri sannleikur, þegar efasemdir fullorðinsáranna komu og tættu miskunnarlaust í sundur hugmyndaheim bernskunnar og hennar trú?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.