Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 56
50 MORGUNN fjalla um hermennina. Raunar ekki þá, sem nú eru að berjast í enska hernum, heldur um hina, sem eru fallnir. Blaðið vekur athygli lesendanna á greinunum með þeim ummælum um þær, að efni þeirra sé „eitt það merkileg- asta, sem það hafi nokkuru sinni birt“. Hinn frægi marskálkur lýsir yfir því, að hann sé sann- færður spiritisti, „vegna þess“, segir hann, „að ég hefi í höndum mínum orðsendingar frá mönnum, sem hafa fallið í þessari styrjöld, orðsendingar sem frá engum geta verið komnar nema þeim sjálfum". Sannfæring Sir Hugh Dowding stafar frá uppgjafa- hermanni og liðsforingja, er Gascoigne hét og er látinn fyrir fáum árum. Orðsendingarnar komu fyrir miðilsgáfu dóttur hans, frú Hill. Eftir að hafa kynnzt svo spiritisma, að hún sannfærðist um framhaldslíf, tók hún að kynna sér aðferðir til þess að fá samband og gera sjálf tilraunir með ósjálfráða skrift. í fyrstu var allt, sem skrifaðist hjá henni, ólæsilegt eins og barnaklór. En „það var auðfundið“, segir hún, „að einhverjir voru áfjáðir í að komast í samband, en einhvern veginn hafði ég ekki nógan kraft til þess að hjálpa þeim. En með dá- lítilli þolinmæði fór þó skriftin brátt að verða læsileg og samanhangandi. Það var enginn efa, að það sem ritaðist kom frá mönnum handan grafarinnar“. Sir Hugh Dowding þykir svo mikils um þessa nýju þekking vert, að hann vill ekki taka á sig þá ábyrgð að láta hana liggja í þagnargildi, en birtir frásagnir hinna föllnu hermanna með þessum ummælum: „Ég birti almenningi þessar orðsendingar í þeim tilgangi ein- um, að þær geti hjálpað syrgjendum til þess að losna undan fargi þess harms, sem sé sjálfum þeim skaðlegur og engu síður þeim til tjóns, sem syrgðir eru“. Hann bendir enn fremur á það, að hinum föllnu hermönnum virðist það verða til mikillar hugarhægðar að geta haft samband við jarðneska menn og komið til þeirra orðsend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.