Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 24
18 MORGUNN Þá þaut úrverk þvert yfir gólfið. Skyndilega fór þungt borð að hreyfast upp af gólfinu- Maðurinn, sem sat þar hjá, sagði rólega og þó með nokkr- um hátíðleik: „Borðið er farið!“ Ljósmyndin staðfesti þetta. Þið sjáið borðið á myndinni, sem ég birti hér í blaðinu. Ég er reiðubúinn að staðfesta með eiði, að miðill- inn hreyfðist aldrei úr stólnum sínum. Borðið kom niður á gólfið aftur í miðjum hringnum. Bók, sem á því var, hafði ekki haggazt. Ég staðhæfi, að engin mannleg vera í herberginu snerti borðið. Ég prófaði þyngd þess eftir á. Það hefði þurft röskan pilt til að lyfta því. Hvað stoða rengingarnar ? Hvað stoðar trúleysið? Ég veit það ekki. Spyrjið mig ekki að því. En reynið ekki að telja mér trú um, að þessir undarlegu, já, nærri ægilegu hlutir hafi ekki raunverulega gerzt! Ég var þarna. Ég sá þetta gerast. Ég kom þangað til að spotta. En brosið er að smá-hverfa af andlitinu á mér. Cassandra“. 2. Bernard Grey er kunnur blaðamaður við stórblaðið SUNDAY PICTORIAL. Hann kynntist fyrirbrigðunum hjá Jack Webber og skrifaði síðan ítarlegar fundarskýrsl- ur, sem blað hans birti. Hann var áður ókunnur miðla- fyrirbrigðum, þótt ekki verði séð, að hann væri þeim ánd- vígur, eins og Cassandra hafði verið, en svo gagntekinn varð hann af fundunum, sem hann sótti hjá Webber, að hann skrifaði í fundarskýrslu sinni, er blaðið birti, á þessa leið: „Mig vantar nú að eins hina endanlegu sannfæring. Að fá hana skiptir nú meira máli fyrir mig en Hitler og möndulveldin, já, meira máli en allar ógnir hernaðarins. Þess vegna hefi ég beðið ritstjórann að gefa mér frí frá að skrifa um stjórnmál um stund, svo að ég geti helgað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.