Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1943, Blaðsíða 30
24 MORGUNN sýnilegum innblæstri hélt hann áfram að lesa skrifara sínum fyrir þýðing sína á Jóhannesarguðspjalli. „Hnfðu hraðan á“, sagði hann, „með því að ég veit ekki hve lengi ég get unnið og hve fljótt Guð sendir englana eftir mér“. „Alla nóttina lá hann vakandi og við fyrstu dagsbrún- ina bauð hann okkur að skrifa með miklum hraða það, sem hann væri búinn að þýða . . . Englarnir eru að bíða. „Nú er ekki eftir nema einn kapítuli, meistari“, sagði skrifarinn, „en þér virðist vera örðugt um mál“. „Nei, mér er auðvelt að tala, því að englarnir gefa mér styrk“, sagði Beda. „Taktu penna þinn og skrifaðu fljótt“. Með augun rennvot af tárum hélt skrifarinn áfram. „Og nú, faðir“, sagði hann, sem greip snöggt hvert orð af hinum deyjandi vörum, „er ekki eftir nema ein setn- ing!“ Beda las honum fyrir síðustu setninguna. Því næst leit hann upp og sagði hátt: „0, hvílík birta fylgir komu þeirra! 0, hve tónarnir eru yndislegir!“ „Því er lokið, faðir“, sagði hinn grátandi ungi læri- sveinn, og leit upp, þegar hann var búinn að skrifa síð- asta orðið. „Já, nú er því vissulega lokið“, sagði hinn deyjandi munkur, og af ásjónu hans lagði himneska birtu. „Lyftið mér upp“, bað hann, „og berið mig út að glugganum í klefanum mínum, við hann hefi ég svo oft staðið og sent bænir mínar til föður ljósanna og til hinna þjónandi engla, sem gera vilja föðurins“. Með þessi orð á vörum hvarf hinn fagri andi hans til móts við þá ástvini, sem veittu honum innblástur fram að síðustu ævistundinni“. J. A. þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.