Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 18

Morgunn - 01.06.1943, Síða 18
12 MORGUNN Eitt einkennið á fundunum með Jack Webber var hinn mikli söngur raddanna, sem langsamlega tók því fram, sem miðillinn gat sjálfur í þeim efnum. Einkum hafði einn stjórnandinn, Reuben, mikla og glæsilega söngrödd. Ann- ar stjórnandinn, sem nefndi sig Paddy, hafði fallega con- tralto-rödd. Ákaflega skemmtilegt fyrirbrigði, sem engum manni væri vissulega unnt að líkja eftir, var það, þegar þeir sungu samtímis og saman úr sama lúðrinum. Lúður- inn var oftast í 6—8 feta hæð og í 6—8 feta fjarlægð frá miðlinum. Raddirnar mynduðust þá inni í lúðrinum. Ein- kennilegt var einnig það, að mjórri endinn á lúðrinum, sem var hálfur þumlungur í þvermál, var oft dældaður og því nær bögglaður saman eftir slíkan söng, svo að gersamlega hefði verið ómögulegt nokkrum manni, að tala eða syngja í gegn um hann skýr orð og greinileg. I fundarskýrslunum segir Edwards, að það sé ekki ætl- un sín að segja frá þeim andaorðsendingum, sem fram hafi komið hjá Webber og hafi sönnunargildi, en hann bendir á, að raddirnar hafi talað með alls konar hljómblæ og notað ýms tungumál. T. d. hafi verið talað við erlenda fundargesti á sænsku, portúgölsku og frönsku og latínu, sem miðillinn kunni ekkert orð í. Raddir karla, kvenna og barna segir hann að hafi haft sín skýru sérkenni, og anda- verurnar hafi oft haft furðulega vitneskju um einkalíf fundargestanna. Hann segir enn fremur frá því, að áður- nefndur stjórnandi, Paddy, hafi einu sinni, þegar Webber var fjarverandi, talað lágt en greinilega í þrem herbergj- um í húsinu samtímis, og að fólk í öllum herbergjunum hafi heyrt þetta. ,,Ectoplasma“. „Ectoplasmað“, útfrymið frá miðlinum, hefir oft verið athugað í sæmilega sterku, rauðu ljósi, en þegar myrkur hefir verið haft á fundunum, hefir útfrymið verið athug- að við birtu frá sjálflýsandi plötu. Hjá Jack Webber sáu menn það myndast með þessum hætti:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.