Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Page 19

Morgunn - 01.06.1943, Page 19
MORGUNN 1S Miðillinn var bundinn í stólnum, en hallaðist svo mikið áfram, að höfuð hans var í beina línu upp af fótunum. Út úr munni hans byrjaði þá að streyma efni, sem líktist þétt- um gufumekki. Það steyptist með all miklum hraða, eins og vatnsfall, út úr munninum niður á gólfið, þar sem það breiddi úr sér, unz það varð að ummáli nokkur fet á hvorn veg. Þetta tók að eins fáar sekúndur og heyrðist ekkert hljóð frá miðlinum meðan þetta gerðist. Mjög ört, á tveim til þrem sekúndum, tók síðan þetta gufukennda efni þeim breytingum, að það þéttist og varð að föstu efni, sem hékk út úr munni miðilsins niður á gólf, eins og þunnt klæði. Gerðin sýndist mjög misjöfn, og fór hún eftir skilyrðunum á fundinum- Þegar þau voru góð, var efnið mjög fínt og smágert. Þegar skilyrðin voru verri, var efnið grófara, og voru þá stundum á því göt og rifur. Fundarmenn handléku oft þetta efni. Það reyndist dá- lítið þvalt viðkomu og lagði af því einkennilegan ilm. Harry Edwards, sá sem skýrslurnar gerði, segist oft hafa breitt úr þessu efni að beiðni stjórnendanna, og segir hann það vera meira en faðms breitt. Hann telur breidd- ina venjulega rúma tvo metra. Þegar fyrirbrigðunum var lokið á hverjum fundi, hvarf þetta efni á einu augnabliki. Þeir, sem hafa skoðað efnið, lýsa því á ýmsa lund. Harry Edwards segir, að það sé líkara þunnu, voðfelldu skinni en venjulegum vefnaði, og allsendis ólíkt sé það „slæðunum“, sem eru utan um líkamningana. Það sé ósegjanlega létt, eins og köngurlóarvefur. Hver einstakur þráður þess sé gerður úr 13 eða 14 fíngerðum þráðum og gerðin öll svo smáfelld, að ómögulegt sé mannlegum hönd- um að eftirlíkja hana. Lílcamaðar myndir, höfuð, hendur o■ fl. Fyrstu líkamningarnir, sem sáust á fundum Webbers, voru höfuð. Þau hafa oft orðið sýnileg og margsinnis
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.