Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Qupperneq 27

Morgunn - 01.06.1943, Qupperneq 27
MORGUNN 21 var engu líkara en allt ætlaði niður að ganga, svo miklu magnaðri voru þessar hamfarir þá en næturnar áður. Þá var eins og komið væri inn í kofann og hamast þar í öll- um áhöldum með slíku afli, að því myndu fáir trúa. Blásturinn og hvæsið, höggin og krafsið um kofann að innan varð enn óskaplegra en fyrr, en nær sem ég bærði á mér, hætti þetta um stund. Allar næturnar fór ég út, en varð aldrei neins vísari við það, en þá hættu þessar ham- farir ævinlega á meðan. Ókyrrðin hófst allt af um sama leyti, svona um klukkan hálf ellefu, og hætti ekki síðar en um klukkan þrjú. Á daginn var fólkið heiman frá bænum að heyvinnu þarna niður frá, kom það þá í kofann til að mætast og þess háttar, en varð aldrei neins vart. Ekki varð ég heldur neins hávaða var, þótt ég kæmi inn í kof- ann að degi til. Að liðnum þessum þrem nóttum bættist ungi maðurinn að heiman, sem ég minntist áður á, við í kofann, og svaf hann þar með mér um skeið. Ekki var það þó að beiðni minni, því að aldrei var ég hræddur, þó illa væri mér við að hafa ekki svefnfrið, en algerlega var ég sannfærður um, að ekki stöfuðu ósköp þessi af mannavöldum. Á meðan við sváfum tveir saman í kofanum bar nokk- uð á ókyrrð þessari á hverri nóttu, en þó ekki svo mjög, sem áður. Oft töluðum við saman í rúmum okkar, meðan hávaðinn heyrðist, en þó vildi ungi maðurinn sem minnst um það tala og reyndi að draga úr með öllu móti. Gat ég ekki gert mér ljóst af hverju það var, húsbóndi hans og fósturfaðir átti kofann, og geri ég mér það helzt í hugar- lund, að hann hafi verið smeykur við, vegna fóstra síns, að óorð kæmist á kofann, ef þessu væri á lofti haldið, svo að örðugt gæti orðið að fá fólk til að vera þar. Unga manninum var heldur sjálfum ekki rótt á kvöldin, því að hann bað mig þess, að sofna ekki á undan sér, og var allt af að kalla til mín á kvöldin til þess að vita hvort ég væri sofnaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.