Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Page 32

Morgunn - 01.06.1943, Page 32
26 MORGUNN brigði, þá eigi hún við þau flest, en skýringartilraunir „efasemdamannanna", sem gætu flestir öllu fremur heitið fáfræðingar um þessi mál, séu fálm eitt, sprottið af hleypidómum og kreddufestu. Og sú kreddufesta er oft og einatt ekki hvað minnst hjá vísindamönnum og heimspek- ingum, sem hafa eitthvert fast kerfi og verja það með oddi og egg, í þeirri trú, að það sé fullkomið í öllum aðalat- riðum og að eins sé eftir að fylla það út með smáatriðum. En það eru einmitt þau fyrirbrigði, sem eiga ekki að geta átt sér stað samkvæmt kerfunum, sem fela í sér vísi til nýrra uppgötvana. — Og það er um þessa menn, eins og Cabanis segir: 11 y a des erreurs, dont les hommes d’esprit seuls sont capables (þ. e. til eru villur, sem andans menn einir geta gert sig seka um). Þórbergur hefir ritað ágæt inngangsorð að bókinni og kemst þar að þeirri niðurstöðu, að það sé skynsemi sinni ofraun að trúa því, að Indriði Indriðason hafi verið lodd- ari og svikari, og þannig, hygg ég, að flestum lesendum þessarar bókar muni fara. Indriði var sannur miðill: Magna est veritas et prævalebit (sannleikurinn er mikill fyrir sér og mun sigra). Jakob Jóh. Smári. Franski læknirinn og lífeðlisfræðingurinn dr. Osty gerir merkilegar tilraunir. I. Svefnlausa stúlkan. í októbermánuði 1921 var ég beðinn fyrir 27 ára gamla stúlku, er þjáðist af þrálátu svefnleysi. Við fyrstu sýn og kynni virtist mér hún einkar stillt og róleg, látbragð henn- ar var fíngert og fágað, augnaráðið þýtt og dreymandi, skýr í hugsun, gætin og varkár í orðum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.