Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 35

Morgunn - 01.06.1943, Síða 35
MORGUNN 29 gjörn, þrá og ósanngjörn úr hófi fram, en sjálfstæðan vilja á hún þó ekki. Ég myndi ekki öfunda þann, er kvænt- ist henni. Ég verð vör við ýmsa menn í kringum hana, hún gefur þeim undir fótinn, en hverflyndi hennar veldur því, að ekkert verður úr neinu. Hún giftist samt um síðir, ég sé að hún á eftir að eignast dreng. Vinstúlka hennar leitast við að koma henni í hjónaband. Hún á systir, sem er gagnólík henni. Móðir hennar er hugsjúk og raunamædd vegna dóttur sinnar, hún er fá- orð og hæglát og segir ekki mikið. Hún á eftir að hljóta margar mæðustundir vegna dóttur sinnar. Fyrr eða síðar kemst hún í vanda vegna ævintýra dótt- ur sinnar, sem er hverflynd og óhemjuleg í siðgæðismál- um, en það veldur henni margskonar óþægindum og árekstrum. Framtíð hennar er dökkum rúnum dregin, mér lízt ekki á hana. Sálarlíf hennar er torráðinn leyndar- dómur. Góðum og göfugum tilfinningum bregður þó stund- um fyrir í sálarlífi hennar, en því miður visna þær um leið og þær verða til. Hún blundar öðru hvoru, en nýtur aldrei raunverulegs svefns. Hún er undarleg með köflum. Karlmenn, daður, munaður og nautnir er lífsáhugamál hennar, hún er hættuleg eins og eiturslanga. Hún horfir á yður opnum augum og sljóum svip. Hún er munaðar- og nautnasjúk kona. Þetta stafar þó ekki frá óeðlilegri starfsemi taugakerfisins. Hún ímyndar sér við- n burði, hugsar upp ævintýri og nýtur þeirra betur í ímynd- unum sínum en veruleikanum. Hún leitar sí og æ að mannsefni. Hún er kona, sem þyrfti að lúta eiginmanni sínum, jafnvel löðrungur gæti verið henni nauðsyn“. Umsögn dr. Osty’s: Ég er sannfærður um, að þótt eitthvað mætti leggja upp úr umsögn ungfrú Berley, þá væri hún að minnsta kosti firrum og öfgum blandin og vitanlega væri sjálfsagt að nota staðhæfingar hennar með ýtrustu varfærni, ef þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.