Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Page 36

Morgunn - 01.06.1943, Page 36
30 MORGUNN væri rétt að hafa þær að nokkuru. Þegar stúlkan kom næst á fund minn, varð undrun hennar naumast lýst, er hún gerði sér grein fyrir því, hvert læknirinn stefndi með ráð- leggingum sínum. Þegar henni var orðið ljóst, að læknir- inn hafði með einhverjum hætti komizt eftir einkamálum hennar og virtist þekkja leyndustu hugsanir hennar og eðlishneigðir, sá hún, að ekki var unnt að dyljast lengur og sýndi honum fullan trúnað. Háttprýði hennar og fág- uð framkoma var aðeins gervihjúpur, segir dr. Osty. Bak við hann leyndist munaðargjörn og nautnasjúk kona, full af ævintýradraumum og ímyndunum, hugsunum um nýja elskhuga, kona sem neytti allra bragða til að fá vilja sínum framgengt,án nokkurs tillits til þess, hvort henni sjálfri eða öðrum yrði til vansæmdar eða sálarkvala. ,,En þegar mér hafði tekizt“, segir læknirinn, „að fá að vita hið sanna um sálarlíf hennar og grafast fyrir rætur orsaka þeirra, sem truflununum ollu, tókst mér að róa hana og ráða bót á svefnleysinu". II. Leitin aS líki gamla mannsins. Hinn 18. marz 1914 ritaði herra Louis Mirault, ráðs- maður á sveitasetri baróns Jaubert í Chateau de Givry, nálægt Cours-les-Barres (Cher) mér bréf. í bréfi þessu æskti hann aðstoðar minnar til þess að leita hugsanlegrar vitneskju um afdrif aldraðs manns, er þar hefði átt heima, en hann hefði horfið 2. marz og enginn vissi neitt um, hvað fyrir hann hefði komið. Hans hefði verið leitað fram og aftur um landareignina með ýtrustu nákvæmni, en ekk- ert hefði fundizt, er bent gæti til um afdrif hans. Ég ákvað að verða við tilmælum hans og afhenti Mirault mér trefil, sem tekinn hafði verið úr klæðaskáp hins horfna manns. Til þess að gera tilraunina ekki óþarflega flókna bað ég hann að segja mér ekkert um hvarf hins látna frá heimili hans, en æskti þess eins, að hann gæfi mér nákvæma lýsingu af útliti hans, svo að mér væri unnt að þekkja hann frá öðrum, sem hefðu handleikið trefilinn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.