Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Qupperneq 45

Morgunn - 01.06.1943, Qupperneq 45
MORGUNN 39 að vefengja. Og í öðru lagi vegna þess, að mér er hægt að birta nöfn hlutaðeigenda og sérhvað það, er málið varðar, staðfest af mörgum vottum“. „Athugun á staðreyndum þeim, sem hér hefir verið sagt frá, sýnir og sannar, að dulrænum skynhæfileikum frú Morel reynist kleift að greina satt og rétt frá afdrifum horfins manns, sem engum var þá ljóst, hver orðið hefðu. Þetta sannar, að þekking á þessu gat ekki verið sogin úr vitund eða dagvitund neins Hfandi manns, af þeirri ein- földu ástæðu, að hún var þar ekki til“. „Þá skal og vakin athygli á því“, segir dr. Osty enn- fremur, „og ég legg áherzlu á það, að umgetinn trefill, sem tekinn var úr klæðaskápi M. Lerasle, en ekki af líki hans, gerir frú Morel unnt að greina frá afdrifum hins látna og síðustu ævistundum hans og mér blandast ekki hugur um það, að með þessum hætti hefði verið unnt að fá réttar og sannar lýsingar á fjölda mörgum atriðum öðrum úr lífi M. Lerasle, án nokkurs tillits til þess, hvort þekking á þeim hefði .verið til í vitund lifandi manns. Ég staðhæfi þetta sökum þess, að ég hefi hlotið óvefengjan- legar sannanir fyrir slíku við rannsóknir mínar á hlið- stæðum atvikum". „Enn fremur vil ég benda á, að nærvera einhvers af vin- um eða vandamönnum hins látna hefði komið að nákvæm- lega sama gagni og hlutur sá, sem frú Morel var látin snerta. Athuganir mínar og rannsóknir á starfsháttum undursamlegra skynhæfileika mannlegs vitundarlífs hafa sannfært mig um þetta, og þá einnig það, að hlutir þeir, sem einatt eru notaðir við slíkar eða hliðstæðar tilraunir, eru að eins tenglar eða sambandsliðir, er staðbinda greini- orku dulrænna skynhæfileika við persónu þá, sem leitað er vitneskju um. Þetta afsannar um leið, að þekking sú, sem kemur fram við slíkar og hliðstæðar tilraunir, verði skýrð með skírskotun til þess, að hlutirnir skrái myndir einstakra viðburða og skili þeim yfir í undirvitund hinna sálrænu móttakenda, þegar sérstök skilyrði séu fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.