Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 48

Morgunn - 01.06.1943, Side 48
42 MORGUNN Hafið þið brjálað, heillamenn, handaverkunum mínum? Að Vatnsfjarðarkirkja hafi þótt gersemi, máluð af séra Hjalta, má marka af því, sem Þorvaldur Thoroddsen segir í Landfræðisögu sinni, að'Jón biskup Árnason hafi beðið séra Hjalta að mála innan dómkirkjuna í Skálholti, en prestur hafi færzt undan og því ekki orðið af verkinu. Séra Hjalti var langa-langafi fyrsta Islendingsins, sem gerði málaralistina að ævistarfi sínu, en það var Þorsteinn Illugason Hjaltalín, sem fór ungur utan, en rak, eftír mikil ævintýri, á fjörur í Brúnsvík í Þýzkalandi, gerðist þar merkilegur málari, kom aldrei síðan til ættjarðar sinnar og andaðist árið 1817, að eins 46 ára að aldri. Faðir Þorsteins Hjaltalín (ættarnafn þetta hefir hann sennilega tekið eftir langa-langafa sínum, séra Hjalta) var séra Illugi, sem um 20 ára skeið var aðstoðarprestur hjá tengdaföður sínum, séra Magnúsi prófasti Teitssyni í Vatnsfirði, sem giftur var dótturdóttur séra Hjalta og varð eftirmaður hans á staðnum. Eftir að séra Magnús var látinn brást sú von séra Uluga, að verða eftirmaður tengdaföður síns í Vatnsfirði, en honum var þá veitt ná- grannaprestakallið, Kirkjubólsþing í Isafjarðardjúpi. Einnig séra Ulugi var annálaður merkismaður, og var það eitt í fari hans, að í frásögur var fært, hve forspár hann var. I riti sínu, Islenzkir listamenn, segir Matthías Þórðarson svo um þessa gáfu séra Illuga og ævilok hans: „Til marks um, hve forspár hann þótti, er það í frásög- ur fært, að hann hafi sagt fyrir dauða sinn og með hverj- um hætti hann mundi að bera- Einnig á hann að hafa sagt fyrir, hvað fram mundi koma við börn sín, og rættist það, en um einn sona sinna, Jón aS nafni, sagSi hann þó, aS sér væri huliS, hvaS fyrir honum lægi. Á nýársdag 1782 sagði hann um tvo heldri bændur í sókninni, að það yrði sveit- inni mikill skaði, að þeir yrðu báðir látnir fyrir næstu sumarmál, „en þó lifa þeir mig“, bætti hann við. Gekk þetta eftir. Séra Illugi fór skömmu eftir nýárið að heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.