Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 49

Morgunn - 01.06.1943, Side 49
MORGUNN 43 an og sjóveg til kaupstaðar vestur á Skutilsfjörð (ísa- fjarðarkaupstað). Jón sonur hans var með honum og fjórir menn aðrir. Á heimleiðinni komu þeir við í Reykja- nesi, til Jóns sýslumanns Arnórssonar. Var það að kveldi dags, 14. janúar, og vildi prestur helzt gista þar um nótt- ina, en formaðurinn á skipinu vildi það fyrir engan mun, og kallaði þá feðga til ferðar, enda skammt yfir fjörðinn og heim. Kvað prestur ekki duga mundi að fresta því, sem fram ætti að koma, og var haldið af stað aftur út í nátt- myrkrið. Segir ekki af ferð þeirra, nema það, að skipið fórst á skeri um nóttina fyrir framan lendinguna á Arn- gerðareyri. Komust mennirnir upp á skerið við illan leik, en létust þar um nóttina af vosbúð og kulda. Þau hjónin höfðu eignazt 14 börn, en þegar séra Illugi féll frá voru að eins fjögur þeirra heima, hið elzta á 17- árinu“. Hinum sex, sem á lífi voru, hafði séra Illugi verið búinn að koma frá sér, „þar eð hann bjóst við, að lífs- stundir sínar fækkuðu óðum. Af sömu orsök hafði hann flutt sig frá Kirkjubóli, því venjulega prestsetri í sókn- inni, og á litla, hæga jörð, Bakka á Langadalsströnd, sem undir staðinn liggur, svo konan, ef sín missti við, væri ei bundin bæði við erfiða bújörð og þungt útsvar eftir sinn dag“, segir í æviminning ekkju hans. HANNES HAFSTEIN OG DULARFULLA STÚLKAN. (Eftir sögn Hannesar sjálfs.) „Flestir íslenzkir stúdentar, sem fara til Kaupmanna- hafnar, búa fjögur fyrstu stúdentsár sín á Garði, sem svo er nefndur, en að réttu lagi heitir húsið Regentsen, og svo nefna Danir það. Það má segja um Garð, að þar eru marg- ar vistarverur, enda var húsið upprunalega ætlað 100 stúdentum, og enn (1900) njóta 100 stúdentar þeirra hlunninda, sem fylgja Garði, en nú verða nokkrir þeirra að búa utan Garðs. Herbergjunum á Garði er skipt niður í „ganga“, og eru þeir sex alls, en mismörg herbergi á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.