Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 66

Morgunn - 01.06.1943, Síða 66
60 MORGUNN fyrirbrigðum, sem eru svo mikil og víðtæk, að ég get ekki meira gert en stiklað þar á fáum steinum. Ég gat þess áður, að engin ástæða væri til þess að ætla, að allar þær ójarðnesku verur ,sem Gltm. nefnir einu nafni „drottin“, séu raunverulega sjálfur Guð. Mig lang- ar að nefna eitt dæmi þess úr sögu Móse: Oss er frá því sagt, að einhverju sinni, þegar Móse var staddur á gist- ingarstað, hafi drottinn Jahve ráðizt að honum og ætlað að myrða hann. Eftir nútímaþekking er engin ástæða til að vefengja, að Móse hafi raunverulega orðið fyrir slíkri heimsókn, svo geisilega sálrænn maður sem hann var, en að þetta hafi verið sá Guð, sem kallaði hann til hins mikla starfs, er vitanlega með öllu óhugsandi. Þetta hefir vissu- lega verið annar gestur, sem hefir viljað eyðileggja starf hans. Guð sjálfur var það vissulega ekki, og þó lætur kirkjan enn innræta börnunum svo varhugaverðar hug- myndir um Guð. Á ferð ísraelsmanna um eyðimörkina undir forystu Móse gerðust margir furðulegir hlutir. Oss er m. a. sagt, að andinn, sem leiddi þá, hafi farið fyrir þeim sýnilegur, sem skýstólpi á daginn, en sem eldstólpi um nætur. Þessa frásögn telja margir fjarstæðu og skáldskap- Þeir, sem þekkja miðlafyrirbrigði nútímans, þurfa ekki að ætla svo. Þeir vita, af þekking sinni, að skýstólpinn hefir getað verið „ectoplasma“-hjúpurinn, sem nauðsyn- legur er tiL að skýla andanum fyrir of sterkri dagsbirtu, og að eldstólpinn hefir getað verið hið sálræna ljós, sem frá andaverunni geislar og verður ekki sýnilegt fyrr en í myrkri næturinnar eða rökkri kvöldsins. Þannig þarf þessi frásögn engan veginn að vera þeim ótrúleg, sem þekkja nútímafyrirbrigðin. f 20. kap. 2. Mósebókar, þar sem frá því er sagt, þegar Móse tók við boðorðunum tíu af Jahve, er m. a. sagt svo frá: „Stóð fólkið þá kyrrt langt í burtu, en Móse gekk að dimma sJcýinu, sem Guð var í“. Þeir, sem harðast berjast gegn sálarrannsóknum nútímans og leitast við á alla lund
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.