Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Side 78

Morgunn - 01.06.1943, Side 78
72 MORGUNN en einn bræðra minna. Ekkert af okkur starfrækti verulega þessa hæfileika, enda var tilætlunin ekki sú, að við not- uðum þá opinberlega. Við rákum tilraunir okkar í heim- ilinu um níu ára skeið, og voru flest fyrirbrigðin líkamleg fyrirbrigði. Það byrjaði með höggum á borð, þá tóku við flutningafyrirbrigði, hlutir hófust í loft upp án þess nokk- ur mannleg hönd snerti þá, og svifu í lausu lofti, t. d. sveif um herbergið mjög þungt og stórt borð. Með „planchettu“ fengum við í byrjun nokkrar óvissar orðsendingar, sumar voru rangar, aðrar réttar, sumar voru illa stafaðar, aðrar voru hvetjandi og enn aðrar ollu okkur vonbrigðum, en með því að gera dálitla breytingu á „planchettunni" náðum við betra árangri. („Planchetta“ er áhald, sem þannig er venjulega gert, að fyrst er gerð plata úr pappa eða léttu tréefni, sem hvílir á 1—2 cm. háum fótum, úr léttum, hálum málmi. Niður úr plötunni gengur ritblý, „planchettan“ er síðan látin á pappírsblað, rennur eftir blaðinu og skrifast þá með ritblýinu á blað- ið.) Enginn okkar snerti „planchettuna“, við létum að eins hendurnar hvíla á borðplötunni, og þann veg veit ég að orðsendingar komu algerlega réttar og áreiðanlegar, þegar ,,planchettan“ skrifaði sjálf og engin mannleg hönd snerti hana. Einn þeirra, sem við þetta samband var, var F. B. Chadwick. Hann skrifaði nafnið sitt með „planchett- unni“. Þegar ég kom næst þar á eftir til Cardiff, fór ég til bankastjórans hans, lagði fyrir hann þessa undirskrift og spurði hann, hvort þetta væri ekki eigin handar undir- skrift Chadwicks. „Ef þetta hefði verið skrifað með bleki á ávísun, hefði ég óðara tekið hana gilda“, svaraði banka- stjórinn. Ég hefi tekið á móti mörgum tugum, ég þori að segja hundruðum, af skrifuðum orðsendingum og eigin handar undirskriftum frá „planchettunni", þegar engin mannleg hönd var henni nær en í 18 þumlunga fjarlægð. Hvernig er unnt að skýra þetta öðru vísi en sem anda- verknað ? Af reynslu minni hefi ég lært, að skoða andaverurnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.