Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 85

Morgunn - 01.06.1943, Síða 85
MORGUNN 79 sennilegt, úr því að heilinn er aðsetur hugsunarinnar. En ef hinn síðasti viðskilnaður verður með því móti, þá má einnig ætla, að svo sé um alla skemmri viðskilnaði. Og þá fer þetta um draumana að verða næsta eðlilegt og skiljanlegt. En hverju sem menn vilja trúa í þessu efni, og hvað sem menn telja sig vita eða ekki vita um það, þá er það góður siður að vekja með því að taka á fótum manna. Hann ætti að verða almennur á ný. Við þetta langar mig til að hnýta ofurlítilli athuga- semd, því að enda þótt hún sé um annað efni, þá er það þó ekki þessu óskylt. í síðasta hefti MORGUNS gat ég um dæmi, sem virtust benda til þess, að fyrir ákafa löng- un gæti það átt sér stað, að sálinni tækist í svip að ná aftur meira eða minna valdi yfir líkamanum eftir andlát- ið — en vitaskuld aðeins meðan viðskilnaðurinn var ekki fullkomnaður. Fyrir hinu hafa (t. d. á miðilsfundum) fengizt óteljandi sannanir, að eftir algerðan viðskilnað er þetta ekki mögulegt. Síðan þá hafa nú, eins og vænta mátti, úr því að málið var komið á dagskrá, verið tilfærð fleiri dæmi um þetta. En með okkar þjóð virðast þeir séra Steindór Briem og Grímur Thomsen enn vera einu vitnin. Því er nú að þessu vikið aftur. Skyldu þeir engir vera hér, sem þekkja samskonar dæmi úr eigin reynslu og geta greint frá atvikum? Sn. J. Að morgni. Fyrir jólin í vetur sendi ungur maður, Einar M. Jóns- son, frá sér ljóðabók á markaðinn. Morgunn hefir ekki séð sér fært að dæma bækur, nema þær, sem um þau mál fjalla, er að einhverju snerta það málið, sem ritinu er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.