Morgunn


Morgunn - 01.06.1943, Síða 88

Morgunn - 01.06.1943, Síða 88
82 MORGUNN er l^að, að afi minn gefur sig á tal við hann, og minnir mig að hann spyrði: „Ertu búinn að sjá hnífinn?" Það man ég glöggt, að Jói svarar: „Það er þarna djúp gróf, með vall-lendisbökkum á báðar hliðar, og hnífurinn ligg- ur austan í grasþúfu á vesturbakka grófarinnar“. Það man ég, að þá sagði afi minn á þá leið, að það gæti verið, því að þar hefði hann sleppt lömbunum, en spurði Jóa, hvort hann sæi Miðfjarðará og hvort hann gæti ekki tekið einhver mið að þúfunni, sem hnífurinn lægi á. Jói játar því að hann sjái ána, og segir: „Það er þarna leirflag í norðurbakka árinnar, og stór, einkennilegur steinn á hæð í suðri. í vestri sé ég lágan hól með grænni hundaþúfu, og í austri leirtjörn með örlitlum hólma, en hann ber í oddmyndaðan tanga, sem gengur út í tjörnina austan- verða“. Eitthvað töluðust þeir meira við, en ekki töluðu þeir meira um hnífinn. Nú fór afi minn að hátta, og er mér í barnsminni, hve undrandi ég var yfir þessu samtali vakandi og sofandi manns. Þegar ég vaknaði um morguninn, var Jói vaknaður, en vinnustúlka er að bera upp morgunkaffið og kallar til afa og ömmu, sem enn sváfu. Afi minn var kýminn að eðlis- fari, og segir hann nú glettnislega við Jóa: „Jæja, Jói minn, gaztu nú látið þig dreyma hnífinn?“ Jói gerði lítið úr því, eins og ég komst að síðar, að venja hans var um dulskynjanir hans, kvað hann sig raunar hafa dreymt hnífinn, en þó væri ekki víst, að svo glöggt væri, að hann gæti fundið hnífinn. Laust fyrir hádegið lögðu þeir af stað, til að leita hnífs- ins, og lét afi minn að þrábeiðni minni, og leyfði mér að fara með þeim. Nú segir ekki af ferð okkar fyrr en við komum inn á Miðf jarðarheiði á hestunum, en af kunnug- leika veit ég, að þangað er röskur tveggja tíma gangur. Við fórum af baki á austurbakka grófarinnar, og þótt ég hefði þá ekki komið þangað fyrr, þekkti ég grófina þegar af lýsing Jóa kvöldinu áður. Afi tók svo forystuna yfir grófina og á að gizka fjóra—fimm faðma upp á vestur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.