Morgunn - 01.06.1943, Síða 106
Búnaðarfélag íslands
hefir þessar bækur til sölu:
Líffœri búfjárins og störf þeirra,
eftir Þóri Guðmundsson, kr. 10,00 í bandi, kr. (5,00 ób.
Hestar,
eftir Theodór Arnbjörnss., kr. 12,00 í bandi, kr. 7,00 ób.
Járningar,
eftir Theodór Arnbjörnsson, kr. 6,00 í bandi, kr. 3,00 ób.
Vatnsmiðlun,
eftir Pálma Einarsson, kr. 3,00 ób.
Búfjáráburður,
eftir Guðmund Jónsson, kr. 4,00 ób.
Mjólkurfrœði,
eftir Sigurð Pétursson, kr. 3,00 í bandi.
Aldarminning Búnaðarfélags íslands,
2 bindi, eftir Þorkel Jóhannesson og Sigurð Sigurðs-
son, kr. 24,00 í bandi og kr. 12,00 óbundin, bæði bindin.
Búnaðarþingstíðindi
koma út eftir hvert Búnaðarþing. 3. hefti kemur út í
sumar. Tvö fyrstu heftin kosta 2,00 kr. hvert, en það
þriðja 3 kr.
Ærbók,
fyrir 100 ær og 16 hrúta, kr. 8,00.
Búreikningaform,
einföld og sundurliðuð, kr. 4,50 og kr. 10,00.
Þessar bœkur þurfa allir bœndur að eignast, Send-
ar gegn póstkröfu hvert á land sem óskað er.
Búnaðarfélag íslands