Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 21
MORGUNN 91 lenzk kirkja því að eins eiga framtíð fyrir sér, að hún með varúð og hófsemi hagnýti sér reynslu spíritista og slái opnum þeim útsýnisglugga, sem hún hefir öðlast á vegum spiritismans. Ritað í nóvember 1946. Jónas Þorbergsson. Faðir hennar vakti yiir henni. Frásögnin, sem hér er birt, er ekki sérlega merkileg fyrir það, að stúlka, sem syrgir ákaft látinn ástvin sinn og þráir vitneskju um hann, sér hann í draumi. En sag- an er merkileg fyrir annað, sem sé það, að látinn faðir stúlkunnar — látinn fyrir níu árum — veit um harm hennar og getur leitt sál hennar til samfunda við þenn- an látna vin, meðan hún sefur og er að nokkuru leyti laus við líkamann. „Ég missti elskaðan vin í orustunni við Neuve Chap- elle (í heimsstyrjöldinni). 1 ákafri sorg minni bað ég Guð um, að mér mætti auðnast að sjá vin minn, þar sem hann vasri nú. Um nóttina dreymdi mig, að ég sæi hann. Hann var í einskonar sjúkrahúsi og var mjög veiklulegur og þreytulegur að sjá, eins og maður, sem er að byrja að hressast af þungum sjúkdómi. En það, sem mér þykir einkennilegt, er, að faðir minn, sem er látinn fyrir níu árum, var með mér og fylgdi mér á fund vinar míns. Ég hafði cdls eklá verið að hugsa um föður minn. Sorgin yfir að hafa misst bezta vin minn, fyllti algerlega huga minn. Haldið þér, að þetta hafi aðeins verið venjulegur draum- Ur? Ég hygg, að hér sé um annað og miklu meira að ræða. Katlileen Connor“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.