Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 46

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 46
116 MORGUNN í ljós af vitund þeirri, er nefndi sig Doyle, hafi verið endur- varp af hugsunum frá sál hins látna Doyle, er með ein- hverjum hætti hafi kristallast í rúminu, svo að miðlin- um hafi verið unnt að nema þær í sambandsástandinu, líkt og útvarpstækið er stillt í samband við útvarpsstöð". Þessi skýrgreining var talin hin merkilegasta nýjung, er hún birtist. og sumir töldu hana valda straumhvörfum í þessum málum. En var þetta í raun og veru svo? Ég hef þegar sett fram þá tilgátu, að persónuleikur undirvitund- arinnar kunni að vera sálin, og þá virðist ekki þurfa neina sérstaka skarpskyggni til að spyrja: Var það sál Doyle’s, sem Price átti samræður við? Ég minni aftur á son Mar- dells, er andlega fylgdist með föður sínum um Lundúna- borg, og ennfremur á skilaboð þau, er læknirinn látni notaði undirvitund Arthurs til að flytja syni sínum. Bæði þessi atvik sanna óvefengjanlega hæfileika persónuleika undirvitundarinnar til að losa sig úr tengslum við jarð- lífslíkamann og starfa utan við hann. Hitt atriðið um læknirinn látna, er sendi syni sínum skilaboðin, sanna, að persónuieiki undirvitundarinnar heyrir, og því skyldi hann þá ekki einnig geta talað, séð og skynjað anda þeirra, er vér köllum látna? Allt bendir því til þess, að andar lifandi manna og framliðinna geti átt dvöl á sam- hæfu tilverusviði. Og — sé persónuleiki mannlegrar und- irvitundar í raun og veru sálin, þá er ekkert furðulegt eða yfirvenjulegt við það, að þessu sé þann veg farið. Sál- in er ódauðleg. Vér getum því ekki ályktað, að hún sé háð takmörkum jarðlífslíkamans. Og sem slík hlýtur hún að eiga sína eigin átthaga. Og ennfremur — sé sálin ódauð- leg, þá getur hún ekki verið afsprengi hverfleikans. En hvaðan kom hún þá? Er ekki heimur sá, er hún kom frá, hinn sami og hún hverfur til? Og sé hún ekki bundin af jarðneskum líkömum vorum, er henni þá ekki unnt að hvarfla að vild sinni um átthaga sína, þegar meðan hér er dvalið, og þrátt fyrir stundar viðskilnað við starfs- tæki sitt haldið uppi tengslum og sambandi við það? Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.