Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Side 17

Morgunn - 01.06.1956, Side 17
MORGUNN 11 úr hverju blómi, og- þennan frið og fögnuð fylla sálina, það veitir manni aukna lífsgleði og bjartsýni, sem jafnvel hinar ömurlegu sýnir, sem stundum ber fyrir augu mín, geta ekki skyggt á. Ég hefi alltaf, jafnhliða tilfinningunni um raunveruleik þessara vansælustaða, fundið og séð, að tjáningar þeirra, sem dvelja á dimmum tilverustigum, eru tímanlegar, og fara smáminnkandi eftir því, sem löng- unin vex eftir meiri þroska og fullkomnun, og sálin hreins- ast af sora og eygir möguleika sína til æðra lífs. En að líðanin á þessum stöðum er ekki góð, leynir sér ekki, því Þar er allt að mestu hulið rökkri eða gráleitri móðu, bæði menn og umhverfi. Þar virðist kyrrstaðan vera aðalein- kennið, allt er eins og staðnað, tíminn virðist standa kyrr. Kæruleysi, kuldi og jafnframt vonleysi andar á móti manni, — og ef um virka illsku eða áreitni virðist vera að ræða frá einhverri af þessum vansælu verum, þá fyll- ist maður svo mikilli ógn og skelfingu, að það líkist ekki Ueinum ótta, sem grípur hugann við að mæta mannvonzku hérna megin grafar. Þegar ég hefi verið að reyna að skil- greina þessa miklu óttatilfinningu, þá hefir sú niðurstaða, sem ég hefi komizt næst, verið sú, að á jarðsviðinu getur maður bjargað sér úr bráðri hættu, ef maður kemur lík- amanum undan, en í þessu ástandi mínu, sem ég hefi lýst, eru engar fjarlægðir til, og ég þekki ekki nógu vel lögmál bess að vera líkamalaus, til þess að geta varizt, og hefir Því endirinn verið sá, ef ill áhrif hafa beinzt að mér, að ég hefi í ofboði leitað hælis í líkamanum og fundið þar öruggt skjól. En þegar ég hefi getað verið rólegur athugandi þessara rölckursviða, þá hefi ég séð og fundið, að þessi vansæla er tiltölulega skammvinn, að þessi dvalarstaður er umkringd- Ur æðri verum, sem bíða færis að hjálpa, og að sálirnar opni sig fyrir og veiti viðtöku kærleika þeirra og ástúð, Því að út frá hinum dimmu stöðum sé ég rofa til í rökkr- mu. Þar utar er bjart og þar eru geislandi verur á hreyf- mgu. Ég finn að það eru andlega sterkar verur, sem eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.