Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 11

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 11
MORGUNN 5 brögðum og fá menn til þess að bera saman trúarbrögð- in hleypidómalaust, svo að skynsamleg og fordómalaus samskipti ólíkra trúarbragða geti hafizt. Brezka kirkjan hefir sérstöðu um það, að um helgisiði og kirkjuskipan stendur hún á milli mótmælendakirknanna og þeirrar rómversk-kaþólsku, og samkvæmt gamalli erfð og hefð telur hún sig geta borið sáttarorð milli þessara höfuð- andstæðinga innan kristinnar kirkju. Þess- Kirkjuleg ari köllun sinni vill biskupakirkjan enska eining vissulega vera trú, og er hlutverkið milcið og fagurt. Þessvegna vakti það athygli og nokkra furðu, þegar fulltrúi erkibiskupsins í Kantara- borg við nýafstaðna biskupsvígslu hér í dómkirkjunni gat ekki verið til altaris með lúterskum mönnum í lok vígsluathafnarinnar. 1 góðviljuðum ókunnugleika rýmdu íslenzkir prestar fyrir honum stað, þegar kropið var, en brezki fulltrúinn gat ekki þekkst það boð og kraup einn sér á kórgólfinu, meðan aðrir voru til altaris. „Allir eiga þeir að vera eitt“, er haft eftir honum, sem sakramentið er í sérstökum skilningi helgað og helgar það sjálfur með heilagri návist sinni. Mikið virðist hin jarðneska kirkja hans eiga af honum ólært enn. Að sjálfsögðu fylgdust menn mjög með biskupskjör- inu, sem fram fór hér á liðnum vetri. Um úrslit biskups- kjörsins voru menn eðlilega ekki á einu máli. Það voru menn ekki við hin fyrri biskupskjör, og svo er enn. En einhuga eiga menn að vera um það, að biðja blessunar gáf- v'oum og vel lærðum manni, sem til bislcupsdóms hefir valizt. Hann á mikið verk og vandasamt fyrir höndum. I fyrsta sinn á þessari öld verður það að þessu sinni ekki sagt, að til biskups hafi valizt maður úr hinum frjáls- lynda armi kirkjunnar. í sambandi við biskupskjörin gerðist sitt hvað það, sem almenningur átti Forspil erfitt með að átta sig á. Að venju var efnt til prófkjörs meðal prestanna, svo að þeir gætu betur átt samstöðu um þá menn, er líklegastir væru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.