Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 12

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 12
6 MORGUNN Þessi skoðanakönnun á að vera algert einkamál prest- anna og þeirra, sem atkvæðisrétt hafa, og ætti þeim að vera auðgert að halda virðulegri leynd um það. En svo brá við, að óðara og úrslit prófkjörs urðu kunn stjórn Prestafélags íslands og áður en þorri prestanna vissi úr- slitin, komu fréttirnar og meira að segja tölurnar sjálfar, í sumum dagblaðanna. Almenningur spui'ði undrandi: Hvemig víkur þessu við? Kunna ekki sálusorgarar fólks- ins sjálfir að virða þagnarskyldu og hlýða henni? Mönn- um fannst sem hér hefði hin vígða stétt átt að gæta meiri virðuleika. Biskupskjörinu fylgdi eftirleikur, sem einnig vakti athygli. Bræðralag heitir félag Eftirleikur stúdenta, sem mjög margir prestar eru félagar í og var upphaflega stofnað um frjálslyndan kristindóm. Frá upphafi var vitað, að nokk- ur hópur þeirra var einráðinn í að kjósa til biskups þann guðfræðing, sem kosinn var. Datt engum í hug, að þeir væru ekki fullkomlega sjálfráðir um það. En jafn eðli- legt var hitt, að þeir prestar innan félagsins, sem ein- dregið vildu fremur kjósamann, er stæði kristindómsskoð- unum þeirra nær, hefðu samtök með sér. Þeir fóru þá eðlilegu leið, að skrifa trúnaðarbréf vinum sínum í Bræðralagi, og að sjálfsögðu þeim einum, sem kosningar- rétt höfðu. En þá gerðist það, að einn prestanna í félag- inu fór með trúnaðarbréf sitt í eitt dagblaðanna, Alþýðu- blaðið, sem birti bréfið með undirskriftum. Menn spurðu aftur undrandi: Getur þetta gerzt meðal presta ? Og enn varð eftirleikurinn sá, að allmargir guðfræðistúdentar og ungir guðfræðingar og einn prestur sögðu sig úr félag- inu fyrir þá sök, að allmargir prestanna í félaginu vildu enn standa við þá hugsjón, sem félagið var í byrjun stofnað um. Eftir að farið var að minnast á þetta mál á opinberum vettvangi, greip enn fremsti guðfræðingur iandsins, sra Guðmundur Sveinsson skólastj. í Bifröst penna og skrifaði prýðilega grein um málið, og kom hún í Alþ. blaðinu. f þessu forspili og þessum eftirleik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.