Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Page 17

Morgunn - 01.06.1959, Page 17
MORGUNN 11 menntalegs eðlis, sem hann og gjörði. Hann ritaði marg- ar sögulegar skálclsögur, og fékkst við leikritagjörð. Öfl- uðu þessi ritverk honum mikillar viðurkenningar, en sjálfum sárnaði honum að almenningur mat mest Sher- lock Holm.es sógurnar, og beinlínis heimtaði að fá meira af því taginu. Er það víst einsdæmi, að rithöfundur neyðist til þess að endurvekja sögupersónu, sem allir héldu dauða. En það var nú einmitt það, sem Sir Arthur varð að gjöra. Nú kom ný Sherlock Ilolmes saga, og þá hafði söguhetjan bjargazt á ótrúlegan hátt, er hann féll fram af klettasnösinni. Hann var nú í fullu fjöri kominn fram á sjónarsviðið á ný, jafnvel ennþá skarpari en nokkru sinni fyrr, er hann var að fást við að brjóta ýms glæpamál til mergjar og finna hina réttu sökudólga. Var þessu mjög vel tekið af hinum geysifjölmenna lesenda- hópi, og bækurnar seldust í stórum upplögum. Þegar Conan Doyle var um þrítugt kvæntist hann fyrri konu sinni; eignuðust þau einn son, Kingsley. Nokkru áður hafði Conan Doyle farið til Vínarborgar, til sér- náms í augnlækningum. Þessi sérþekking hans á augn- sjúkdómum átti löngu seinna sinn þátt í því, að sanna sakleysi eins af skjólstæðingum hans, og mun ég síðar víkja að því. Brátt kom að því, að Conan Doyle hætti læknisstörfum, því að ritstörfin tóku hug hans allan. Varð hann á skömmum tíma auðugur maður, og frægð hans barst viða um heim. Árið 1894 fór hann fyrstu ferð sína til Bandaríkjanna. Það var 11 árum eftir að fyrsta smásaga hans birtist á prenti Á þessari ferð sinni las hann upp úr verkum sínum, og fólk streymdi í samkomuhúsin til þess að sjá og heyra þennan fræga mann. Hann átti eftir að koma til Bandaríkjanna síðar, en í allt öðrum er- indum. Arthur Conan Doyle var auk rithöfundarhæfileika gæddur óvenjumiklu þreki, andlegu og líkamlegu. Bar- áttumaður var hann af guðs náð, og vildi af fullri ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.