Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 18

Morgunn - 01.06.1959, Síða 18
12 MORGUNN lægni ljá hverju góðu málefni lið. Hugsaði hann þá aldrei um eigin hag, cn lagði allt í sölurnar til þess að sigri yrði náð. Ósérhlífni hans var með afbrigðum mikil, og starfsorkan frábær. Þegar Búastríðið brauzt út, héldu honum engín bönd. Hann fór til Suður-Afríku sem herlæknir. Bæði meðan á stríðinu stóð og eftir að því var lokið, skrifaði hann af miklum skilningi um vandamálin. Einnig ritaði hann sögu Búastríðsins. Svo þekktur var Conan Doyle fyrir leynilögreglusögur sínar, að í vitund almennings hlaut hann að vera gædd- ur þeim hæfileikum, sem skapa skarpvitran leynilög- reglumann. Hann fékk áþreifanlega sönnun fyrir þessu, er leitað var hjá'par hans af lögfræðingi nokkrum af indverskum ættum, Edalji að nafni. Hann hafði verið dæmdur fyrir svívirðilega glæpi, sem hann hélt fram, að hann væri algjörlega saklaus af. Hafði hann setið þrjú ár í fangelsi. Var hann þá látinn laus vegna þess, að sannanir fyrir sekt hans þóttu ekki nægilegar; en hann fékk enga uppreisn æru sinnar, engar skaðabætur, og hafði verið rekinn úr lögfræðingafélaginu. Þannig voru honum öll sund lokuð. Hleypidómarnir gegn út- lendingum og sérstaklega þeim, sem voru af öðrum kyn- þætti, voru mjög ríkir í Englandi á þeim dögum. Slíkir hleypidómar áttu ekki við Conan Doyle, að hans áliti voru allir menn jafn réttháir, hvaða kynþætti sem þeir tilheyrðu. Hann lét því ekki á sér standa að veita hin- um unga manni lið. Það vildi líka svo einkennilega til, að Conan Doyle sannfærðist um sakleysi Edalji í fyrsta sinn, er þeir áttu tal saman. Það var sérþekking hans á augnsjúkdómum, sem þar reið baggamuninn. Hafði hann þá þegar kynnt sér alla málavöxtu. Er hann leit Edalji í fyrsta sinn, sá hann þegar, að hinn ungi lög- fræðingur gat ekki hafa framið þá glæpi, er hann var sakaður um, vegna stórkostlegrar sjónskekkju. Þessir glæpir, er framdir höfðu verið, og Edalji hafði verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.