Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 28
Gamlir glæpir í ljósi nútíma þekkingar Eftir Sir A. Conan Doyle. ★ Þótt sálræu vísindi séu enn í bernsku, er svo komið, að vér getum krufið marga þá fyrirburði, sem áður fyrr voru álitnir óskiljanlegir með öllu og jafnvel gefið á þeim skýringar, að svo miklu leyti, sem unnt er að útskýra hluti endanlega. Meðan enn er svo að þyngdarlögmálið, rafmagnið, segulaflið og mörg önnur hinna miklu nátt- úruafla eru óskýranleg, er ekki sanngjarnt að krefjast of mikils af yngstu vísindagreininni í heiminum — þótt hún sé jafnframt þeirra elzt. Samt er það undravert, hve þessari vísindagrein hefir fleygt fram, undravert, þegar þess er gætt, að aðeins lítill hópur rannsókna- manna hefir gert hana að viðfangsefni sínu, og að niður- stöður þessara manna hafa enn ekki náð til almennings, og þeim hefir auk þess verið mætt með fyrirlitningu vantrúarinnar í stað þeirrar virðingar, sem þífil' VGt'ð- skulduðu. Svo langt erum vér komnir, að af hinum 80— 90 atriðum, sem Dale Owen greinir frá í bók sinni, Foot- falls, 1859, getum vér nú, 70 árum síðar flokkað þau niður, svo að segja öll, og skilið þau. Það væri þessvegna ekki úr vegi, að athuga nokkur þeirra mála, sem komið hafa fyrir dómstólana og hafa ýmist verið skýrð sem óvenjulegar tilviljanir, eða dæmi þess að forsjónin hafi gripið inn í viðburðarásina. Sann- arlega er ekkert óhugsandi við það að forsjónin grípi í viðburðarásina, en hún gerir það ekki með því móti að brjóta náttúrulögmálin. Það hafa menn aðeins haldið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.