Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1959, Blaðsíða 29
MORGUNN 23 vegna þess, að þeir þeklctu elíki þessi lögmál, Öll krafta- verk eða furðuverk lúta sínum ákveðnu lögmálum, en eins og öll önnur náttúrulögmál eru þau vitanlega furðuleg. Ég ætla nú að snúa mér að þessu máli, byrja á hinum einfaldari dæmum og taka síðan hin flóknari, byrja á þeiin fyrirbrigðum, sem kann að mega skýra út frá til- gátunni um undirvitundarstarfsemi, og taka síðan hin, sem engan veginn er unnt að skýra öðruvísi en sem verkanir framliðinna manna. Fyrsta dæmið er um Owen Parfitt, frá Shepton Mallet í Sommersethéraði, en um það fyrirbrigði verður ekki fullyrt, hvort það hafi verið undan sálrænum rótum runn- ið eða ekki. En hvað um það, þetta fyrirbrigði er eitt hinna mest æsandi og leyndardómsfyllstu mála, sem kom- ið hafa fyrir almenningssjónir í Bretlandi. Owen Parfitt var sjómaður, sem var uppi á sjóræn- ingjatímunum á 18. öldinni, en um 1760 settist hann fyrir um kyrt, settist að í þægilegu en litlu húsi í út- jaðri smábæjar eins í Sommerset og lifði á eignum sín- um, sem almenningur hélt að ekki væru vel fengnar. Systir hans var bústýra hjá honum, en var sjálf orðin svo lasburða, að hún gat ekki af eigin ramleik stundað hinn gigtveika, gamla bróður og fékk því nágrannakonu sína, Súsönnu Snook, til þess að koma daglega og hjálpa sér. Menn veittu því athygli, að á vissum tímum fór Parfitt gamli til Bristol og kom þaðan með peninga, sem enginn vissi, hvernig hann komst yfir eða hvaðan hann fékk. Hann virðist hafa haft mikla leynd yfir sjálfum sér, verið illgjarn, gamall maður, sem hafði gaman af að ympra á dularfullum sögum um skuggaleg verk, sem liann hefði verið við riðinn, og áttu sum þeirra að hafa gerzt á vesturströnd Afríku í sambandi við þrælasölu. Smám saman fór ellin að þyngja honum fótinn meir og nieir. Hann hætti að geta komizt lengra en út í garðinn sinn. Súsanna Snook setti hann daglega í stóran stól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.