Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 31

Morgunn - 01.06.1959, Síða 31
MORGUNN 25 búið er að ganga úr skugga um, að hinar svokölluðu náttúrlegu skýringar duga ekki. Það er mögulegt að þessar ferðir gamla mannsins til Bristol hafi staðið í sam- bandi við einhverskonar ólöglegan svarta-markað, og að einhver ennþá slungnari óþokki hafi séð sér leik á borði með að ryðja gamla manninum. úr vegi og losna þannig við hættulegan mann, sem vissi of mikið. En hvernig var það þá framkvæmt? Þetta er dularfullt mál, sem vér vitum ekkert um, og við það verður að sitja. Nú er þess- ari eðlilegu spumingu varpað fram: Ef þú hefir sam- band við framliðna menn, hversvegna getur þú þá ekki fengið upplýsingar um þetta? — Svarið er, að þetta samband er háð lögmáli, sem vér ráðum alls ekki við, og að þú getur alveg eins reynt að leiða rafmagn eftir slitnum þræði og að reyna andasamband, þar sem skil- yrðin eru ekki fyrir hendi. Þá kem ég að annarri sögunni, sem er miklu ákveðnari í sálræna átt, en það er sagan, sem lengi hefir verið kölluð í Bretlandi „Leyndardómurinn í rauðu hlöðunni“. Bóndi nokkur, ungur, að nafni Corder, hafði myrt unga stúlku, Maríu Marten að nafni, til þess að komast hjá að giftast henni. Hann fór burt úr sveitinni, sagðist hafa giftst stúlkunni á laun, og byggju þau saman á ónefndum stað í Englandi. Þetta gerðist 18. maí, 1827. Fólkið var grunlaust, og hlaðan var fyllt af heyi á sínum tíma, en óvænt atvik urðu til þess að vekja grunsemdir um, að hér væri ekki allt með felldu. Frú Marten, móður ungu stúlkunnar, dreymdi þrjár nætur í röð, að dóttir hennar hefði verið myrt. Upp úr þessum draumum sýndist í sjálfu sér ekki mikið að leggja, því að þeir þurftu ekki annað að vera en einhverskonar spegilmynd af grunsemdum, sem vaknað kunna að hafa í huga móðurinnar. En draumarnir voru merkilega ákveðnir. í þeim sá móðirin alltaf sama stað- inn í rauðu hlöðunni, þar sem lík dótturinnar átti að v'era grafið. Þessa drauma dreymdi hana í marz 1828,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.