Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 39

Morgunn - 01.06.1959, Síða 39
MORGUNN 33 hefði gjarnan viljað sýna þér kolanámuna líka, en það er ekki hægt vegna þess, að nú er írídagur, og lyftan er þessvegna ekki í gangi“. Annað dæmi man ég af ungum liðsforingja, sem ég þekki Látinn félagi hans vitraðist honum og sagði við hann, að þeir myndu hittast aftur á tilteknum degi. Þennan dag var liðsforinginn í skot- gröfum sínum og síðla kvöldsins fór hann að óska sjálf- um sér til hamingju með það, að hann væri sloppinn, ekkert yrði úr því þennan dag, að hann færi til funda við látna vininn. En um kl. 10 þetta kvöld kom yfirforinginn til hans í skotgröfina og sagði: ,,Ég er hræddur um að ég verði að fela þér erfitt verk. Við verðum að vita, hvort nokkur lík af okkar mönnum liggja enn við þýzku víglínuna. Taktu nokkra menn með þér og rannsakaðu staðinn“. Nú var hann sannfærður um, að örlög sín væru ráðin, og aðstoðarmaður hans, sem hafði heyrt söguna, fór að gráta. Ungi liðsforinginn var svo sannfærður um, að dauðinn biði sín, að hann skildi flokkinn, sem átti að hjálpa honum, eftir á friðuðmn stað, honum fannst óþarfi að vera að fórna þeim einnig. Hann hélt áfram einn, lauk leitinni, sem honum var falin, komst heilu og höldnu til baka, og ekkert kom fyrir hann. Dæmi eins og þetta eru hughreystandi fyrir þá, sem fyllast kvíða af hverjum spádómi og hugboði um hrettur. Vera kann, að eitthvert afl — máske bænin — geti breytt forlaga- rásinni. Vér skulum nú snúa oss að nokkurum sögum, sem bera þess ákveðnari svip, að þar séu ójarðnesk öfl að verki. Mig langar til að tjá þakkir mínar hr. Harold Furniss fyrir nákvæmni hans, þegar hann vann að safni sínu af frásögum um glæpi. Fyrst ætla cg að taka til meðferðar söguna um morðið á Davies undirforingja, sem myrtur var í Skotlandi árið 1749. Hann var í herliðinu, sem hafði verið skilið eftir í varúðarskyni, eftir að sigrazt hafði verið á uppreisn Karls prins. Eins og aðrir félagar hans leitaði hann eftir 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.