Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Síða 42

Morgunn - 01.06.1959, Síða 42
36 MORGUNN blátt áfram „þetta, sem ég var einu sinni í“. En jarð- nesku hleypidómarnir tolla lengi í mannssálunni, og það er ekkert óskiljanlegt, að Davies hafi hugsað svona mik- ið um líkama sinn. En frásaga Macphersons af því, sem fyrir hann bar, fékk óneitanlega nokkra staðfesting úr annarri átt. í hlöðunni, þar sem hann svaf, var einnig svefnrúm fyrir konur. Ein af verkakonunum, Isabel Machardie að nafni, bar það fyrir réttinum, að seinni nóttina, sem Macpher- son fékk vitrun sína, hefði hún séð „einhverja nakta líkamsmynd koma inn um dyrnar og ganga beint að rúmi Macphersons, en af þessu hafi hún orðið svo hrædd, að hún hefði á augabragði breitt sængina yfir höfuð sér“. Hún bætti því við, að vera þessi hefði gengið álút, og að hún treysti sér ekki til að fullyrða neitt frekara um hana. Morguninn eftir hafði hún spurt Macpherson, 'hvað það hefði verið, sem komið hefði til að trufla þau um nótt- ina, en hann hafði svarað, að hún gæti verið róleg, af þessu mundi ekkert frekara ónæði hljótast. Ósamræmi sýnist vera í því, að stúlkan talar um að hún hafi séð „nakta líkamsmynd“, en Macpherson segir dularfulla gestinn hafa verið bláklæddan. En þess ber að gæta, að stúlkuna greip ofboðsleg hræðsla. Fyrir réttin- um bar Macpherson það, að vofan hefði talað við sig í sýninni á keltnesku, en ekkert annað mál kunni hann. Að þessu hlógu þeir vísu menn í réttinum. Þeim þótti slíkt óeðlilcgt um enskan hermann, en gættu þess ekki, að Davies var búinn að vera innan um fólkið, sem kelt- nesku talaði, í hálft fjórða ár, og var því engan veginn óeðlilegt, að hann gæti sagt einfalda setningu á þessu máli. Verjendur hinna tveggja sakborninga lýstu síðar yfir því, að þeir hefðu verið sannfærðir um sekt þeirra, en þó tókst þeim að fá mönnunum sleppt vegna ónógra sönnunargagna. Athyglisvert er, að það er keltneskur maður, sem hinn látni nær sambandi við, en í keltneska ættstofninum eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.