Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Side 53

Morgunn - 01.06.1959, Side 53
M 0 R G U N N 47 þangað til að sjá hann og tala við hann, og tók hann öll- um vel. (Kunnugt er hinsvegar hve önugur hann var í Vínarborg, þegar einhver vildi heimsækja hann þar.) Ég fór líka að heimsækja hann, og var hann vingjarn- legur, rólegur og ánægður í viðmóti, — augun dökk og ljómandi af lífi, en andlitið rauðþrútið og maðurinn á bezta aldri. Ekki man ég um hvað við ræddum, en sam- talið var stutt, af því að mér fannst ekki koma til mála að trufla lengi slíkan mann. Þegar ég svo geng þaðan á móti strjálum straumi for- vitinna, sem allir vilja heimsækja hann, þá er eins og mér sé sagt af ósýnilegri röddu: „Hann ætlar aö setjast að á íslandi og mnn búa hér í næstu tuttugu ár“. Mikill fögnuður grípur mig við tilhugsun þessa, en jafnframt kemst ég eins og í uppnám, vegna þess að mönnum sé leyft að trufla hann: Sterk löngun grípur mig til að láta menn vita þetta og sjá um að hann fái að vera ótruflaður. Jafnframt hugsa ég: „ísland verður fyrir bragðið heimsfrægt land, og því og sjálfstæði þess er nú borgið þegar af þeim sökurn. Þetta þarf að frétt- ast út um allan heim sem fyrst“. Þessi hugsun var ákaflega sterk og draumurinn svo skýr, að um leið og ég vaknaði var ég lengi að átta mig á því að þetta væri ekki veruleiki. Móðir mín, sem er draumareynd kona og nú á 85. ári, óskaði eftir að ég ritaði niður draum þenna, og er það nú gert. Reykjavík, 25. apríl 1958. Jón Leifs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.