Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 55

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 55
MORGUNN 49 gamla Benedikts Gröndals, háyfirdómara og skálds. Ól- afur Gunnlaugsson ól mestan aldur erlendis, lengst í Frakklandi, sem ritstj. tímaritsins Le Nord. Hann and- aðist 63 ára gamall í París 1894. í dægradvöl sinni segir Ben. Gröndal, magister og skáld, frá því, að um 1890 hafi hann fengið bækur um þetta mál frá Ólafi, en þeir Gröndal yngri og hann voru systrasynir og nákunnugir. Segir hann ennfremur, eftir bréfum frá dr. Ólafi, að hann liafi tekið mikinn þátt í tilraunum spíritista, og þá sennilega í París. Dr. Ólafur Gunnlaugsson ritstj. hafði sama og ekki samband við landa sína, og því hafði það engin áhrif hér á landi, þótt hann gerðist spíritisti og kunnugur sálarrannsóknunum, en árið 1904 gerðist það atvik, sem greiddi málinu leið yfir íslandsála og hingað. Þá var Einar H. Kvaran ritstjóri á Akureyri, alkom- inn heim eftir langa dvöl erlendis, fyrst í Danmörk og síðan í Vesturheimi. Þá komst hann yfir hið sígilda verk Myers um sálarrannsóknirnar, Um framhaldslíf persónu- leikans, sem enn er höfuðrit um þau efni. Hann las og eftir því, sem hann sagði sjálfur síðar, stóð á öndinni af undrun yfir tvennu, bæði því, hve stórvægilegt mál væri hér á ferðinni, og eins hinu, að þessi hi'eyfing, sem náði þá til milljóna manna í menntuðum heimi, skyldi hafa getað dulizt sér svo lengi, önnur eins kynstur og hann hafði lesið um stefnur og strauma samtíðar sinnar. Eftir að Einar Hjörleifsson Kvaran kom hingað til Reykjavíkur að norðan, fann hann fljótlega samherja að þessu máli, og þá fyrst og fremst sra Harald Níelsson, sem þá var að vinna stórvirki sitt að biblíuþýðingunni. Og ekki leið á löngu fyrr en upp í hendur þeirra barst miðill, sem búinn var sálrænum hæfileikum í allra fremstu röð. Það var Indriði Indriðason, sem um margt minnti stcrklega á sjálfan D. D. Home, sem ég hygg mestan miðil í allri sögu sálarrannsóknanna. Utan um Indriða Indriðason var stofnað félag, sem 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.